„Ég er búinn að sakna ensku úrvalsdeildarinnar“ Atli Arason skrifar 16. janúar 2022 07:01 Philipe Coutinho /Sky Sports Philippe Coutinho stal senunni í 2-2 jafntefli Aston Villa við Manchester United í gær. Coutinho kom inn af varamannabekknum í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa og bæði skoraði og lagði upp mark á sínum fyrstu 15 mínútum í treyju Villa. „Ég er búinn að sakna ensku úrvalsdeildarinnar. Eins og ég hef sagt áður þá er ég mjög hamingjusamur yfir því að vera kominn hingað og kynnast nýjum liðsfélögum. Þetta var góð byrjun, mér fannst við spila ágætlega í kvöld. Við trúðum á okkur alveg fram á síðustu mínútu. Við töpuðum leiknum allavega ekki og við munum bara halda áfram veginn,“ sagði Coutinho í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. Brassinn ber mikla virðingu fyrir Steven Gerrard, þjálfara Liverpool. Gerrard fékk Coutinho til Villa eftir erfiðan tíma hans hjá Barcelona. „Þetta hefur verið mikið upp og niður hjá mér síðustu ár en það er allt í fortíðinni núna. Ég er hér til að einbeita mér að markmiðum félagsins og þjálfarans. Ég vil standa mig til að hjálpa klúbbnum og liðsfélögum mínum.“ Coutinho fékk blíðar móttökur á Villa Park en hann var formlega kynntur til leiks fyrir fullum velli örfáum andartökum fyrir leikinn gegn Manchester United. „Ég var smá stressaður. Ég tala ekkert svo góða ensku en ég kýs frekar að tjá mig á vellinum en að tala mikið. Ég er mjög glaður, þetta var bara fyrsti leikurinn og við munum halda áfram. Mig langar að halda áfram að bæta sjálfan mig sem leikmann,“ sagði Philippe Coutinho, leikmaður Aston Villa. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
„Ég er búinn að sakna ensku úrvalsdeildarinnar. Eins og ég hef sagt áður þá er ég mjög hamingjusamur yfir því að vera kominn hingað og kynnast nýjum liðsfélögum. Þetta var góð byrjun, mér fannst við spila ágætlega í kvöld. Við trúðum á okkur alveg fram á síðustu mínútu. Við töpuðum leiknum allavega ekki og við munum bara halda áfram veginn,“ sagði Coutinho í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. Brassinn ber mikla virðingu fyrir Steven Gerrard, þjálfara Liverpool. Gerrard fékk Coutinho til Villa eftir erfiðan tíma hans hjá Barcelona. „Þetta hefur verið mikið upp og niður hjá mér síðustu ár en það er allt í fortíðinni núna. Ég er hér til að einbeita mér að markmiðum félagsins og þjálfarans. Ég vil standa mig til að hjálpa klúbbnum og liðsfélögum mínum.“ Coutinho fékk blíðar móttökur á Villa Park en hann var formlega kynntur til leiks fyrir fullum velli örfáum andartökum fyrir leikinn gegn Manchester United. „Ég var smá stressaður. Ég tala ekkert svo góða ensku en ég kýs frekar að tjá mig á vellinum en að tala mikið. Ég er mjög glaður, þetta var bara fyrsti leikurinn og við munum halda áfram. Mig langar að halda áfram að bæta sjálfan mig sem leikmann,“ sagði Philippe Coutinho, leikmaður Aston Villa.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira