Uppáhalds lúkkin okkar úr Emily in Paris Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. janúar 2022 12:01 Auglýsingin fyrir þáttaröð tvö af Emily in Paris. Netflix Netflix þættirnir Emily in Paris með Lily Collins hafa vakið mikla athygi og þá sérstaklega þegar kemur að klæðnaði, förðun og hári. Heiður Ósk og Ingunn Sig í HI beauty tóku saman sín uppáhalds lúkk úr þáttunum. Við gefum þeim orðið. Útlit Emily er innblásið af Old Hollywood ásamt leikkonunum Audrey Hepburn og Birgitte Bardot. Í þáttaröð tvö er Emily búin að koma sér vel fyrir í París og útlit hennar endurspeglar Parísar-trendin. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hárið á Lily Collins stal athyglinni í nýjustu seríunni. Hársnillingurinn Mike Desir er maðurinn á bakvið fullkomnu krullurnar hennar Emily. Hann tók stóra lokka og krullaði frá andlitinu, spennir krullurnar upp til að leyfa þeim að kólna sem gefur Emily hinar fullkomnu „bouncy“ krullur sem endast allan daginn. View this post on Instagram A post shared by Emily In Paris (@emilyinparis.realfeed) Áberandi varir og „bushy“ augabrúnir eru helstu förðunaráherslur Emily. Hún skartar rauðum, berjalituðum og bleikum vörum sem tóna alltaf fullkomnlega við fötin hennar að hverju sinni. Húðin er mjög náttúruleg og augnförðun er haldið látlausri með fallegum brúnum augnskugga sem er dreginn út eins og eyeliner. Glamúr, Haut Couture! Hér var Emily í kjóll sem fékk fólk til að taka andköf! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Förðunin var í aukahlutverki, látlaus, bushy augabrúnir og fallegar rauðar varir en hárið stal sýningunni. Hárið var fallega sett upp með perlum og gersemum á svo einstaklega fallegan máta. Þetta er í miklu uppáhaldi hjá HI beauty.Samsett Berjavarir og beret húfa! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Litasamsetningin er fullkomin. Hér er pöruð sinnepsgul beret húfa við djúpan berjalit á vörunum og við erum að elska útkomuna. Franskt en með gulu tvisti.Skjáskot Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans. Förðun Tíska og hönnun HI beauty Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Fleiri fréttir Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Sjá meira
Útlit Emily er innblásið af Old Hollywood ásamt leikkonunum Audrey Hepburn og Birgitte Bardot. Í þáttaröð tvö er Emily búin að koma sér vel fyrir í París og útlit hennar endurspeglar Parísar-trendin. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) Hárið á Lily Collins stal athyglinni í nýjustu seríunni. Hársnillingurinn Mike Desir er maðurinn á bakvið fullkomnu krullurnar hennar Emily. Hann tók stóra lokka og krullaði frá andlitinu, spennir krullurnar upp til að leyfa þeim að kólna sem gefur Emily hinar fullkomnu „bouncy“ krullur sem endast allan daginn. View this post on Instagram A post shared by Emily In Paris (@emilyinparis.realfeed) Áberandi varir og „bushy“ augabrúnir eru helstu förðunaráherslur Emily. Hún skartar rauðum, berjalituðum og bleikum vörum sem tóna alltaf fullkomnlega við fötin hennar að hverju sinni. Húðin er mjög náttúruleg og augnförðun er haldið látlausri með fallegum brúnum augnskugga sem er dreginn út eins og eyeliner. Glamúr, Haut Couture! Hér var Emily í kjóll sem fékk fólk til að taka andköf! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Förðunin var í aukahlutverki, látlaus, bushy augabrúnir og fallegar rauðar varir en hárið stal sýningunni. Hárið var fallega sett upp með perlum og gersemum á svo einstaklega fallegan máta. Þetta er í miklu uppáhaldi hjá HI beauty.Samsett Berjavarir og beret húfa! View this post on Instagram A post shared by (@mikedesir) Litasamsetningin er fullkomin. Hér er pöruð sinnepsgul beret húfa við djúpan berjalit á vörunum og við erum að elska útkomuna. Franskt en með gulu tvisti.Skjáskot Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans.
Ingunn Sig og Heiður Ósk mynda saman HI beauty. Þær eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty hér á Vísi. Önnur þáttaröð fer í loftið síðar í þessum mánuði en hægt er að horfa á fyrstu þáttaröðina HÉR! Þær eru einnig pistlahöfundar hjá okkur á Lífinu og eru eigendur Reykjavík Makeup School förðunarskólans.
Förðun Tíska og hönnun HI beauty Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Fleiri fréttir Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Sjá meira
Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 12. janúar 2022 11:30
58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01
Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17