Óvænt tap AC Milan þýðir að Inter er enn á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2022 22:30 Leikmenn AC MIlan voru ekki sáttir. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Þrír leikir fóru fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. AC Milan tapaði óvænt fyrir Spezia á heimavelli, Napoli vann Bologna 2-0 og Fiorentina vann … AC Milan var mikið betri aðilinn í fyrri hálfleik gegn Spezia en það gekk illa að koma boltanum í netið. Theo Hernandez fékk besta tækifæri heimamanna eftir að vítaspyrna var dæmt undir lok fyrri hálfleiks. Hernandez brenndi af en spyrna hans hitti ekki markið. Heimamenn höfðu þó tíma fyrir eina sókn í viðbót sem endaði með því að Rafael Leão kom Milan yfir og staðan því 1-0 í hálfleik. Zlatan var ekki sáttur.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Í stað þessa að bæta við mörkum í síðari hálfleik voru það gestirnir sem sneru taflinu sér í vil. Kevin Agudelo jafnaði metin á 64. mínútu með auðveldri afgreiðslu eftir fyrirgjöf Kevin Agudelo. Það voru komnar sex mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Emmanuel Quartsin Gyasi skoraði sigurmark leiksins og tryggði gestunum einkar óvæntan 2-1 sigur. Emmanuel Gyasi í þann mund að tryggja sigurinn.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Napoli vann Bologna 2-0 á útivelli þökk sé tvennu Hirving Lozano og þá vann Fiorentina stórsigur á Genoa, lokatölur 6-0. Dušan Vlahović - sem virðist vera á leið til Englands - brenndi af vítaspyrnu en skoraði samt sem áður eitt af sex mörkum liðsins. Vinstri bakvörðurinn Cristiano Biraghi skoraði tvö og hægri bakvörðurinn Alvaro Odriozola skoraði eitt. Miðjumennirnir Lucas Torreira og Giacomo Bonaventura skoruðu svo sitt hvort markið. Inter er því enn á toppi deildarinnar með 50 stig en AC Milan er í 2. sæti með 48 stig og Napoli er í 3. sæti með 46 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira
AC Milan var mikið betri aðilinn í fyrri hálfleik gegn Spezia en það gekk illa að koma boltanum í netið. Theo Hernandez fékk besta tækifæri heimamanna eftir að vítaspyrna var dæmt undir lok fyrri hálfleiks. Hernandez brenndi af en spyrna hans hitti ekki markið. Heimamenn höfðu þó tíma fyrir eina sókn í viðbót sem endaði með því að Rafael Leão kom Milan yfir og staðan því 1-0 í hálfleik. Zlatan var ekki sáttur.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Í stað þessa að bæta við mörkum í síðari hálfleik voru það gestirnir sem sneru taflinu sér í vil. Kevin Agudelo jafnaði metin á 64. mínútu með auðveldri afgreiðslu eftir fyrirgjöf Kevin Agudelo. Það voru komnar sex mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Emmanuel Quartsin Gyasi skoraði sigurmark leiksins og tryggði gestunum einkar óvæntan 2-1 sigur. Emmanuel Gyasi í þann mund að tryggja sigurinn.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Napoli vann Bologna 2-0 á útivelli þökk sé tvennu Hirving Lozano og þá vann Fiorentina stórsigur á Genoa, lokatölur 6-0. Dušan Vlahović - sem virðist vera á leið til Englands - brenndi af vítaspyrnu en skoraði samt sem áður eitt af sex mörkum liðsins. Vinstri bakvörðurinn Cristiano Biraghi skoraði tvö og hægri bakvörðurinn Alvaro Odriozola skoraði eitt. Miðjumennirnir Lucas Torreira og Giacomo Bonaventura skoruðu svo sitt hvort markið. Inter er því enn á toppi deildarinnar með 50 stig en AC Milan er í 2. sæti með 48 stig og Napoli er í 3. sæti með 46 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira