Íslensk öfgasamtök svipta af sér hulunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. janúar 2022 13:31 Leikarinn Aron Már Ólafsson fer með hlutverk Jörgens, leiðtoga The Nebulae samtakanna. Instagram @logipedro Leikarinn Aron Már Ólafsson kom áhorfendum verulega á óvart þegar hann birtist sem leiðtogi vinstri samtakanna The Nebulae í Youtube myndbandi á dögunum. Eflaust velta margir fyrir sér hvaða samtök þetta séu og hvort þau séu til í raun og veru. Svo er ekki þar sem myndbandið tilheyrir hönnunarverkefni hjá listamanninum Loga Pedro Stefánssyni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=W7vCFfv3qpM">watch on YouTube</a> Logi Pedro stundar nám við vöruhönnun í Listaháskóla Íslands og söguþráður The Nebulae myndaðist í gegnum verkefni sem hann gerði í svokallaðri getgátu hönnun (e. Speculative Design). Hann er hálfnaður með námið og vann verkefnið undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fyrir kúrsinn The Human Body and Emerging Technologies. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Að sögn Loga snýst áfanginn um að hanna í kringum sviðsmyndir framtíðarinnar, um það sem gæti til dæmis gerst í óræðri framtíð. Verkefnið felur í sér stuttmynd, tímarit og ólíka hluti sem hægt er að klæðast, sem eru allir hannaðir af Loga sjálfum. The Nebulae einblína á að forðast loftslags katastrófíu og leggja sig alla fram til að líkamar þeirra aðlagist erfiðum aðstæðum, svo þeir geti haldið áfram að fjölga sér. Stuttmyndin um þessi áhugaverðu mögulegu framtíðar samtök er framleidd af 101 Productions en handrit og leikstjórn kemur frá Maison Pedro, í eigu Loga Pedro. Hægt er að lesa sig meira til um hugmyndafræðina hér. Getgátu hönnun sem vekur athygli Samhliða myndbandinu hannaði Logi einnig strigaskó í anda inniskós sem er gerður í 3D prenti með hitamýktu gervileðri, snjógleraugu með fótókrómískum linsum og heilgalla sem Nebulae-ar tala um sem „Second skin“. Aðspurður segir Logi þó að það standi ekki í augnablikinu til að opna fyrir pantanir á þessum getgátuhönnunar vörum. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) „Eins og er þá er það ekki á áætlun að setja neitt í opna sölu en ég er búinn að fá mjög margar fyrirspurnir með skóna.“ Þrátt fyrir áhuga virðist hægara sagt en gert að ætla að taka á móti mörgum pöntunum þar sem verkferlið tekur ansi langan tíma. „Það getur verið dálítið flókið að framleiða þá í mismunandi stærðum. Núna þrívíddar prenta ég þá úr sama efni og notað er í skósóla og það tekur mig fjóra til fimm daga að gera eitt par.“ Hann er þó opinn fyrir því að fara eitthvað lengra með gleraugun en við hönnun á þeim fékk hann mikla hjálp og leiðsögn hjá Sjáðu hjónunum. View this post on Instagram A post shared by Sja ðu Gleraugnaverslun (@sjadu_gleraugu) „Þau settu svo glerið í fyrir mig og það er vel mögulegt að við vinnum eitthvað frekar að því að búa til litla línu af sólgleraugum smíðuðum hér heima á Íslandi.“ Hér má meðal annars sjá skóna og gleraugun sem Logi hannaði í kringum The Nebulae.Instagram @logipedro Hugmyndin var þó aldrei að aðskilja hönnunina frá sögunni sjálfri. „Það fyndna er að skórnir og gleraugun og allt það eru bara tól í getgátu hönnuninni. Í rauninni bara props fyrir söguna. En svo er gaman og kannski bara eðlilegt að það grípi fólk fyrst,“ segir Logi að lokum. Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18. janúar 2022 07:01 „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30 Vill gera listina aðgengilegri með sýningum í heimahúsum Listakonan Júlíanna Ósk Hafberg opnar listasýningu í Gallerí Heima laugardaginn 4. desember og er þetta fyrsti viðburður í áhugaverðu ferli listakonunnar. 3. desember 2021 16:31 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Eflaust velta margir fyrir sér hvaða samtök þetta séu og hvort þau séu til í raun og veru. Svo er ekki þar sem myndbandið tilheyrir hönnunarverkefni hjá listamanninum Loga Pedro Stefánssyni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=W7vCFfv3qpM">watch on YouTube</a> Logi Pedro stundar nám við vöruhönnun í Listaháskóla Íslands og söguþráður The Nebulae myndaðist í gegnum verkefni sem hann gerði í svokallaðri getgátu hönnun (e. Speculative Design). Hann er hálfnaður með námið og vann verkefnið undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fyrir kúrsinn The Human Body and Emerging Technologies. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Að sögn Loga snýst áfanginn um að hanna í kringum sviðsmyndir framtíðarinnar, um það sem gæti til dæmis gerst í óræðri framtíð. Verkefnið felur í sér stuttmynd, tímarit og ólíka hluti sem hægt er að klæðast, sem eru allir hannaðir af Loga sjálfum. The Nebulae einblína á að forðast loftslags katastrófíu og leggja sig alla fram til að líkamar þeirra aðlagist erfiðum aðstæðum, svo þeir geti haldið áfram að fjölga sér. Stuttmyndin um þessi áhugaverðu mögulegu framtíðar samtök er framleidd af 101 Productions en handrit og leikstjórn kemur frá Maison Pedro, í eigu Loga Pedro. Hægt er að lesa sig meira til um hugmyndafræðina hér. Getgátu hönnun sem vekur athygli Samhliða myndbandinu hannaði Logi einnig strigaskó í anda inniskós sem er gerður í 3D prenti með hitamýktu gervileðri, snjógleraugu með fótókrómískum linsum og heilgalla sem Nebulae-ar tala um sem „Second skin“. Aðspurður segir Logi þó að það standi ekki í augnablikinu til að opna fyrir pantanir á þessum getgátuhönnunar vörum. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) „Eins og er þá er það ekki á áætlun að setja neitt í opna sölu en ég er búinn að fá mjög margar fyrirspurnir með skóna.“ Þrátt fyrir áhuga virðist hægara sagt en gert að ætla að taka á móti mörgum pöntunum þar sem verkferlið tekur ansi langan tíma. „Það getur verið dálítið flókið að framleiða þá í mismunandi stærðum. Núna þrívíddar prenta ég þá úr sama efni og notað er í skósóla og það tekur mig fjóra til fimm daga að gera eitt par.“ Hann er þó opinn fyrir því að fara eitthvað lengra með gleraugun en við hönnun á þeim fékk hann mikla hjálp og leiðsögn hjá Sjáðu hjónunum. View this post on Instagram A post shared by Sja ðu Gleraugnaverslun (@sjadu_gleraugu) „Þau settu svo glerið í fyrir mig og það er vel mögulegt að við vinnum eitthvað frekar að því að búa til litla línu af sólgleraugum smíðuðum hér heima á Íslandi.“ Hér má meðal annars sjá skóna og gleraugun sem Logi hannaði í kringum The Nebulae.Instagram @logipedro Hugmyndin var þó aldrei að aðskilja hönnunina frá sögunni sjálfri. „Það fyndna er að skórnir og gleraugun og allt það eru bara tól í getgátu hönnuninni. Í rauninni bara props fyrir söguna. En svo er gaman og kannski bara eðlilegt að það grípi fólk fyrst,“ segir Logi að lokum.
Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18. janúar 2022 07:01 „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30 Vill gera listina aðgengilegri með sýningum í heimahúsum Listakonan Júlíanna Ósk Hafberg opnar listasýningu í Gallerí Heima laugardaginn 4. desember og er þetta fyrsti viðburður í áhugaverðu ferli listakonunnar. 3. desember 2021 16:31 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
„Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18. janúar 2022 07:01
„Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30
Vill gera listina aðgengilegri með sýningum í heimahúsum Listakonan Júlíanna Ósk Hafberg opnar listasýningu í Gallerí Heima laugardaginn 4. desember og er þetta fyrsti viðburður í áhugaverðu ferli listakonunnar. 3. desember 2021 16:31