Ómar: Ekki nógu gott og það svíður Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2022 16:25 Ómar Ingi Magnússon var tekinn föstum tökum af króatísku vörninni í dag. Getty/Sanjin Strukic „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. Ísland náði mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, lenti svo fjórum mörkum undir í seinni hálfleik en náði að koma sér í 22-21 þegar örfáar mínútur voru eftir. Króatar skoruðu hins vegar síðustu tvö mörkin og unnu 23-22. „Þetta var barátta í okkur að koma okkur til baka, og það var vel gert, en heilt yfir var þetta ekki nógu gott í dag. Það svíður,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar Ingi eftir tapið gegn Króötum Staðan í hálfleik var 12-10 Íslandi í vil. „Við áttum helling inni í hálfleik en gerum enn verr í seinni hálfleik. Þetta var ekkert hrikalegt í fyrri hálfleik en við áttum allir 5-10 prósent inni. En svo var þetta strögl í seinni hálfleik, þar sem við vorum ekki með svör en sýndum samt baráttu með því að koma til baka og vinna okkur inn í þetta, og í þessa stöðu í lokin, en þetta gekk ekki í dag,“ sagði Ómar. En voru menn ekki einfaldlega orðnir þreyttir, eftir mikið álag og án margra lykilmanna? „Ég bara veit það ekki. Ég þarf að skoða þetta aftur. Það er örugglega ákvarðanatakan. Við vorum ekki nógu skarpir í því sem við viljum gera, tókum óþarfa ákvarðanir, en ég veit það svo sem ekki,“ sagði Ómar. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Ísland náði mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik, lenti svo fjórum mörkum undir í seinni hálfleik en náði að koma sér í 22-21 þegar örfáar mínútur voru eftir. Króatar skoruðu hins vegar síðustu tvö mörkin og unnu 23-22. „Þetta var barátta í okkur að koma okkur til baka, og það var vel gert, en heilt yfir var þetta ekki nógu gott í dag. Það svíður,“ sagði Ómar. Klippa: Ómar Ingi eftir tapið gegn Króötum Staðan í hálfleik var 12-10 Íslandi í vil. „Við áttum helling inni í hálfleik en gerum enn verr í seinni hálfleik. Þetta var ekkert hrikalegt í fyrri hálfleik en við áttum allir 5-10 prósent inni. En svo var þetta strögl í seinni hálfleik, þar sem við vorum ekki með svör en sýndum samt baráttu með því að koma til baka og vinna okkur inn í þetta, og í þessa stöðu í lokin, en þetta gekk ekki í dag,“ sagði Ómar. En voru menn ekki einfaldlega orðnir þreyttir, eftir mikið álag og án margra lykilmanna? „Ég bara veit það ekki. Ég þarf að skoða þetta aftur. Það er örugglega ákvarðanatakan. Við vorum ekki nógu skarpir í því sem við viljum gera, tókum óþarfa ákvarðanir, en ég veit það svo sem ekki,“ sagði Ómar.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti