Þjálfari Malaví ekki sáttur með aðstæðurnar í Afríkukeppninni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2022 07:00 Mario Marinica (til hægri) ásamt forseta knattspyrnusambands Malaví, Walter Nyamilandu (til vinstri) og formanni stjórnar sambandsins, Chimango Munthali. Knattspyrnusamband Malaví Malaví og Marokkó mætast í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Mario Marinică þjálfari Malaví er ekki sáttur með forráðamenn keppninnar. Malaví er ein af þeim þjóðum sem hefur komið hvað mest á óvart en liðið komst alla leið í 16-liða úrslit þrátt fyrir að lenda í 3. sæti í sínum riðli. Marinică á þar stóran þátt en hann var ráðinn til leiks eftir að liðið fór illa að ráði sínu í undankeppni HM. Malaví náði í fjögur stig í riðlakeppninni, þar á meðal kom eitt gegn stórliði Senegal þar sem finna má leikmenn á borð við Sadio Mané, Idrissa Gana Guye og Édouard Mendy. Marinică veit vel að lið hans er ekki jafn vel mannað og stærstu lið keppninnar en hann telur forráðamenn keppninnar bæta á ójöfnuðinn. „Þú myndir ekki sjá Sadio Mané þvo nærbuxurnar sínar og hengja þær út í garði svo þær þorni. Sumum spurningum þarf að svara: Af hverju eru þessir hlutir að koma fyrir okkur? Af hverju koma þeir bara fyrir smærri liðin,“ spyr Marinică sig og sendir forráðamönnum Afríkukeppninnar skýr skilaboð í leiðinni. Malawi head coach Mario Marinica has hit out at the conditions his team have encountered at their AFCON accommodation and outlined his belief that there is a conscious bias against the "smaller" teams in the competition. pic.twitter.com/Nf1dRhC0SC— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2022 Fjögur lönd eru nú þegar komin áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Það eru Gambía, Kamerún, Túnis og Búrkína Fasó. Í dag kemur svo í ljós hvaða fjórar þjóðir fylgja þeim. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira
Malaví er ein af þeim þjóðum sem hefur komið hvað mest á óvart en liðið komst alla leið í 16-liða úrslit þrátt fyrir að lenda í 3. sæti í sínum riðli. Marinică á þar stóran þátt en hann var ráðinn til leiks eftir að liðið fór illa að ráði sínu í undankeppni HM. Malaví náði í fjögur stig í riðlakeppninni, þar á meðal kom eitt gegn stórliði Senegal þar sem finna má leikmenn á borð við Sadio Mané, Idrissa Gana Guye og Édouard Mendy. Marinică veit vel að lið hans er ekki jafn vel mannað og stærstu lið keppninnar en hann telur forráðamenn keppninnar bæta á ójöfnuðinn. „Þú myndir ekki sjá Sadio Mané þvo nærbuxurnar sínar og hengja þær út í garði svo þær þorni. Sumum spurningum þarf að svara: Af hverju eru þessir hlutir að koma fyrir okkur? Af hverju koma þeir bara fyrir smærri liðin,“ spyr Marinică sig og sendir forráðamönnum Afríkukeppninnar skýr skilaboð í leiðinni. Malawi head coach Mario Marinica has hit out at the conditions his team have encountered at their AFCON accommodation and outlined his belief that there is a conscious bias against the "smaller" teams in the competition. pic.twitter.com/Nf1dRhC0SC— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2022 Fjögur lönd eru nú þegar komin áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Það eru Gambía, Kamerún, Túnis og Búrkína Fasó. Í dag kemur svo í ljós hvaða fjórar þjóðir fylgja þeim.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Sjá meira
Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46