Hallgrímur tók þrennuna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2022 20:59 Kampakátur Hallgrímur Helgason. Vísir/Vilhelm Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í þriðja sinn nú í kvöld. Þórunn Rakel Gylfadóttir og Sigrún Helgadóttir hlutu einnig verðlaunin. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Hallgrímur hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Sextíu kíló af kjaftshöggum. Hann sagðist vera næstum orðlaus þegar hann tók við verðlaununum í þriðja sinn, en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu á RÚV. Hallgrímur hafði áður hlotið verðlaunin fyrir Höfund Íslands árið 2001 og Sextíu kíló af sólskini árið 2018. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum; flokki fagurbókmennta, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fræðibóka og bóka almenns efnis. Íslensku bókmenntaverðlaunin nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis hlaut Sigrún Helgadóttir fyrir Sigurður Þórarinsson: Mynd af manni I-II. Í flokki barna- og ungmennabóka hlaut Þórunn Rakel Gylfadóttir fyrir Akam, ég og Annika. Nánar má lesa um verðlaunin á hlekknum hér fyrir neðan. Íslensku bókmenntaverðlaunin Bókmenntir Menning Tengdar fréttir Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. 29. nóvember 2021 08:53 Bestu, verstu og umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ 28. nóvember 2021 08:01 Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 1. desember 2021 17:45 Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. 1. desember 2021 21:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Hallgrímur hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Sextíu kíló af kjaftshöggum. Hann sagðist vera næstum orðlaus þegar hann tók við verðlaununum í þriðja sinn, en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu á RÚV. Hallgrímur hafði áður hlotið verðlaunin fyrir Höfund Íslands árið 2001 og Sextíu kíló af sólskini árið 2018. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum; flokki fagurbókmennta, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fræðibóka og bóka almenns efnis. Íslensku bókmenntaverðlaunin nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis hlaut Sigrún Helgadóttir fyrir Sigurður Þórarinsson: Mynd af manni I-II. Í flokki barna- og ungmennabóka hlaut Þórunn Rakel Gylfadóttir fyrir Akam, ég og Annika. Nánar má lesa um verðlaunin á hlekknum hér fyrir neðan.
Íslensku bókmenntaverðlaunin Bókmenntir Menning Tengdar fréttir Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. 29. nóvember 2021 08:53 Bestu, verstu og umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ 28. nóvember 2021 08:01 Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 1. desember 2021 17:45 Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. 1. desember 2021 21:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. 29. nóvember 2021 08:53
Bestu, verstu og umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ 28. nóvember 2021 08:01
Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 1. desember 2021 17:45
Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. 1. desember 2021 21:00