Twitter: Móðurlegar tilfinningar í garð Viktors Gísla og stoðsendingavélin úr Pizzabæ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2022 16:40 Viktor Gísli Hallgrímsson vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína í dag. Sanjin Strukic/Getty Images Ísland vann magnaðan tíu marka sigur á Svartfellingum í síðasta leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland þarf nú að treysta á Dani til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. Líkt og gegn Króatíu byrjaði íslenska liðið af krafti og spilaði hreint út sagt frábærlega í fyrri hálfleik. Eftir smá bras í síðari hálfleik þá fann liðið ryðmann og á endanum vannst magnaður 10 marka sigur, lokatölur 34-24. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Stressið var farið að segja til sín löngu áður en leikurinn var flautaður á. Jæja ég er aldeilis hrædd um að þessi dagur muni granda mér og mínu ófædda barni #emruv— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) January 26, 2022 Jæja góðir hálsar. Það gerist í dag. Ísland - Svartfjallaland. Höfum trú á okkar mönnum. Þeir munu heilla okkur með frammistöðu sinni í dag. Ég er sannfærður. Þetta er leikurinn sem telur. Verður ekki auðvelt. Þetta lið okkar nú þegar náð mögnuðum árangri. Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 26, 2022 27-24 sagði Gaupi við mig áðan, ég treysti honum. Hann setti einhverja varnagla líka en ég hlustaði ekkert á það. Áfram — Gummi Ben (@GummiBen) January 26, 2022 Ísland fékk góðar fréttir fyrir leik. STÓRKOSTLEGAR FRÉTTIR!https://t.co/fa67yTeyGo— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 26, 2022 Falleg sjón. Aron, Bjarki og Elvar á dúknum. pic.twitter.com/cJl7Q8plNo— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 26, 2022 Elvar Ásgeirsson spilaði sinn fjórða landsleik og stóð sig með prýði líkt og í hinum þremur. Elvar Ásgeirsson er heldur betur að stimpla sig inn í landsliðið og verður þar næstu ár. Rosalegur. #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 26, 2022 Strike first Strike hard No mercy- Elvar Ásgeirsson/Johnny Lawrence/Cobra Kai #emruv #CobraKai pic.twitter.com/RvSy3EtYNj— Haukur Ingvarsson (@HaukurJonadab) January 26, 2022 Stoðsendingavélin úr Pizzabæ #270 #emruv pic.twitter.com/m6I5D4klez— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) January 26, 2022 Elvar Ásgeirsson, hvílíkur fengur fyrir þetta landslið. Frábær.— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) January 26, 2022 Díses kræst. Þessir gæjar eiga fjölskyldur @ElvarAsgeirss pic.twitter.com/3mkwCHSgd6— Gunnar Birgisson (@grjotze) January 26, 2022 Litla innkoman í liðið hjá þessum #ehfeuro2022 #emruv pic.twitter.com/x5BPNdT6js— HBStatz (@HBSstatz) January 26, 2022 Viktor Gísli Hallgrímsson hélt áfram að heilla land og þjóð með frammistöðu sinni. Magnificent! Viktor Hallgrímsson once again shining for @HSI_Iceland #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/QFaeX4mrfu— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2022 Takk pic.twitter.com/sQtvN1ZoNg— Baldvin Freyr (@baddi_freyr) January 26, 2022 Hver setti mömmu Viktors Gísla á myndavélina? #emruv— Rakel Anna (@RakelA_Boulter) January 26, 2022 Er með vandræðalega móðurlegar tilfinningar gagnvart Viktori Gísla. Bara ég? #emruv #handbolti— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 26, 2022 Viktor Gísliiii! litla krúttið#emruv— snædís (@snaaedisb) January 26, 2022 Viktor Gísli er svo frábær!!!! #emruv— Berglind Ragnars (@BerglindRagg) January 26, 2022 Er svo þakklát fyrir þessa tefflonhúð á Viktori Gísla #emruv— Sandra Sv. Nielsen (@Kruttusina) January 26, 2022 I want you to draw me like on of your French girls #emruv pic.twitter.com/roFO5oJ9K1— Lilja Björg (@LiljaBjorg) January 26, 2022 Draw me like one of your french girls #emruv pic.twitter.com/1P69eKwyxA— Gunnhildur H. Carr (@gunncarr) January 26, 2022 Þráinn Orri Jónsson fékk tækifæri í dag og nýtti það ef marka má Twitter. Þráinn Orri Jónsson með sitt fyrsta landsliðsmark takk fyrir pent! pic.twitter.com/JpRhNkPpZI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 26, 2022 Ekki sá ég það fyrir að Þráinn Orri yrði landsliðsmaður í handbolta þegar ég þjálfaði hann í fótbolta.Í dag er hann að keppa fyrir Ísland á EM í handbolta og að skora sitt fyrsta. Til hamingju Þráinn Orri.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) January 26, 2022 Mega kúdos á þessa gæja sem komu inn á miðju móti og eru að fá hlutverk og tækla það eins og höfðingjar! Elvar Ásgeirs, Danni Inga, Orri og núna King Þráinn — Theodor Palmason (@TeddiPonza) January 26, 2022 ÞRÁINN ORRI — Óskar Smári (@oskarsmari7) January 26, 2022 Þráinn er allir þeir sem sitja með ýstruna í sófanum og hættu í handbolta en hugsa ég hefði getað verið kallaður inn í Covid landsliðið. Yndislegt að sjá hann setja nokkur beint af línunni. Mögulega að verða hraðar minn uppáhaldsmaður en Viktor á móti Frökkum #teamþráinn #emruv— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 26, 2022 Held að Þráinn sé svona gaur sem er drullusama hvort hann sé að spila gegn Afturelding-B eða Mikkel Hansen. Geggjaður leikmaður. #emruv— Björn Teitsson (@bjornteits) January 26, 2022 Einu sinni var ég bara að sjá til þess að Þráinn Orri borðaði matinn sinn í Vatnaskógi og yrði stór og sterkur til að spila með landsliðinu. pic.twitter.com/EMN7bR3gtl— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 26, 2022 Að sjá @Thrainnorri loksins í landsliðstreyjunni í dag er það fallegasta sem ég hef séð á minni stuttu ævi. Frábær frammistaða hans var svo ekkert nema bónus!— Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) January 26, 2022 Frammistaða Svartfellinga var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleik á meðan allt var upp á 10 hjá Íslandi. Svartfellingar eru bara að krulla boltann innanvert framhjá fjærstönginni af línunni. Var það King Gaupi sem stóð fyrir því að hypea þetta lið svona? Þeir geta auðvitað ekkert!— Jói Skúli (@joiskuli10) January 26, 2022 Svartfellingar eru að breytast í útfellingar.#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 26, 2022 ÞVÍLÍKT LIÐ!!! Það stefnir allt í yfirlið hér í stofunni #em2022 #emruv— Hafdís Helgadóttir (@Hafdeez) January 26, 2022 Þetta er gríðarlega sannfærandi. Óþarflega sannfærandi. Hvatning til Dana að skilja okkur eftir í kvöld...#emruv— Helgi Héðins (@Helgihed) January 26, 2022 Stórkostlegt íslenskt landslið! #emruv #handbolti— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 26, 2022 Hver er Þráinn? Líður stundum eins og ég sé kominn á ættarmót þegar ég horfi á landsliðið. Mætir alltaf nýr frændi sem ég er ekki viss um hver er... #emruv— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 26, 2022 Fyrri hálfleikurinn allt sem vænta mátti. Leikmenn mótiveraðir, spennustig gott, einbeiting og sjálfstraust á flottum stað. Nú er mikilvægt að markataflan fari ekki að slaka á pressunni. Hana þarf að halda í. #haus #emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 26, 2022 Ætli TikTok muni auka vinsældir handboltans? Boomerinn ég var að fá þær fréttir frá dóttur minni að á TikTok sé myndband af Sigvalda að skrúfa boltann í markið úr horninu gegn Portúgal komið í 23,5 milljón áhorf og með 2,2 milljón læk. Er það ekki eitthvað stórkostlegt fyrir íþrótt sem svona 100 þús manns í heiminum þekkja?— Árni Helgason (@arnih) January 26, 2022 Það virtist sem Ísland ætlaði að endurtaka leikinn frá því gegn Króatíu í síðari hálfleik og hleypa Svartfellingum inn í leikinn en svo reyndist ekki. Ísland vann að endingu öruggan sigur og nú eru örlög liðsins í höndum Dana. Maður þarf að fara finna upp á nýjum tölfræði flokkum fyrir þennan #emruv #ehfeuro2022 pic.twitter.com/1zKE0nSLSl— HBStatz (@HBSstatz) January 26, 2022 Mr 100% #emruv #ehfeuro2022 pic.twitter.com/kmhYPhJrdU— HBStatz (@HBSstatz) January 26, 2022 Já takk strákar. Þetta var reglulega ágætt! #emruv— Helga Vala Helgadóttir (@Helgavalan) January 26, 2022 Aldrei spurning Þessir drengir eru magnaðir. Koma svo Danmörk #emruv #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) January 26, 2022 Smá hjálp frá dönum og þetta íslenska lið hefur klárlega gæðin og breiddina til að klára þetta mót #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 26, 2022 Takk fyrir túkall. Þessir drengir, Þetta lið, Þessi þjálfari. Þetta teymi. Elska handbolta. Hafið þökk fyrir drengir. Til hamingju Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 26, 2022 Þegar maður hélt að maður gæti ekki orðið stoltari af einu liði! — Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) January 26, 2022 Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 24-34 | Stórkostlegur sigur og erfið bið Ísland á enn möguleika á enn von um að komast í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórkostlega frammistöðu gegn Svartfjallalandi og 34-24-sigur í Búdapest í dag. 26. janúar 2022 17:15 Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. 26. janúar 2022 16:20 Einkunnir á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi bestur en Bjarki og Gummi fá líka sexu Þrír fá fullt hús og aðrir þrír fimmu í frábærum stórsigri strákanna okkar á Svartfellingum. 26. janúar 2022 17:00 Twitter: Móðurlegar tilfinningar í garðs Viktors Gísla og stoðsendingavélin úr Pizzabæ Ísland vann magnaðan tíu marka sigur á Svartfellingum í síðasta leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland þarf nú að treysta á Dani til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. 26. janúar 2022 16:40 Elvar: Ótrúlega gaman að komast út úr herberginu „Það er ótrúlega gaman að fá að spila aftur og komast út úr herberginu,“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir stórsigurinn gegn Svartfjallalandi á EM, nokkrum klukkutímum eftir að hafa losnað úr einangrun vegna kórónuveirusmits. 26. janúar 2022 16:10 „Mun garga „Vi er røde vi er hvide“ á hótelganginum“ Eftir tæpa viku í einangrun sneri Bjarki Már Elísson aftur í íslenska handboltalandsliðið þegar það sigraði Svartfjallaland, 24-34, í dag. Bjarki skoraði átta mörk úr átta skotum í leiknum. 26. janúar 2022 16:35 „Ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik“ „Ég ætla að leggjast upp í rúm og reyna að hvíla mig aðeins, og sleppa því að horfa á sjónvarpið. Ég ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari um leik Dana og Frakka í kvöld, sem ræður því hvort Ísland kemst í undanúrslit á EM. 26. janúar 2022 16:30 Þráinn Orri: Ætlaði ekki að vera eins og hver annar túristi Þráinn Orri Jónsson kom inn á í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann Svartfjalland, 24-34, í lokaleik sínum í milliriðli I í dag. Þráinn kom til móts við íslenska liðið á sunnudaginn og sat allan tímann á bekknum í tapinu fyrir Króatíu, 22-23, á mánudaginn. En hann fékk tækifæri í dag og stóð sig vel. 26. janúar 2022 16:45 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Líkt og gegn Króatíu byrjaði íslenska liðið af krafti og spilaði hreint út sagt frábærlega í fyrri hálfleik. Eftir smá bras í síðari hálfleik þá fann liðið ryðmann og á endanum vannst magnaður 10 marka sigur, lokatölur 34-24. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Stressið var farið að segja til sín löngu áður en leikurinn var flautaður á. Jæja ég er aldeilis hrædd um að þessi dagur muni granda mér og mínu ófædda barni #emruv— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) January 26, 2022 Jæja góðir hálsar. Það gerist í dag. Ísland - Svartfjallaland. Höfum trú á okkar mönnum. Þeir munu heilla okkur með frammistöðu sinni í dag. Ég er sannfærður. Þetta er leikurinn sem telur. Verður ekki auðvelt. Þetta lið okkar nú þegar náð mögnuðum árangri. Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 26, 2022 27-24 sagði Gaupi við mig áðan, ég treysti honum. Hann setti einhverja varnagla líka en ég hlustaði ekkert á það. Áfram — Gummi Ben (@GummiBen) January 26, 2022 Ísland fékk góðar fréttir fyrir leik. STÓRKOSTLEGAR FRÉTTIR!https://t.co/fa67yTeyGo— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 26, 2022 Falleg sjón. Aron, Bjarki og Elvar á dúknum. pic.twitter.com/cJl7Q8plNo— Sportið á Vísi (@VisirSport) January 26, 2022 Elvar Ásgeirsson spilaði sinn fjórða landsleik og stóð sig með prýði líkt og í hinum þremur. Elvar Ásgeirsson er heldur betur að stimpla sig inn í landsliðið og verður þar næstu ár. Rosalegur. #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 26, 2022 Strike first Strike hard No mercy- Elvar Ásgeirsson/Johnny Lawrence/Cobra Kai #emruv #CobraKai pic.twitter.com/RvSy3EtYNj— Haukur Ingvarsson (@HaukurJonadab) January 26, 2022 Stoðsendingavélin úr Pizzabæ #270 #emruv pic.twitter.com/m6I5D4klez— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) January 26, 2022 Elvar Ásgeirsson, hvílíkur fengur fyrir þetta landslið. Frábær.— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) January 26, 2022 Díses kræst. Þessir gæjar eiga fjölskyldur @ElvarAsgeirss pic.twitter.com/3mkwCHSgd6— Gunnar Birgisson (@grjotze) January 26, 2022 Litla innkoman í liðið hjá þessum #ehfeuro2022 #emruv pic.twitter.com/x5BPNdT6js— HBStatz (@HBSstatz) January 26, 2022 Viktor Gísli Hallgrímsson hélt áfram að heilla land og þjóð með frammistöðu sinni. Magnificent! Viktor Hallgrímsson once again shining for @HSI_Iceland #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/QFaeX4mrfu— EHF EURO (@EHFEURO) January 26, 2022 Takk pic.twitter.com/sQtvN1ZoNg— Baldvin Freyr (@baddi_freyr) January 26, 2022 Hver setti mömmu Viktors Gísla á myndavélina? #emruv— Rakel Anna (@RakelA_Boulter) January 26, 2022 Er með vandræðalega móðurlegar tilfinningar gagnvart Viktori Gísla. Bara ég? #emruv #handbolti— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 26, 2022 Viktor Gísliiii! litla krúttið#emruv— snædís (@snaaedisb) January 26, 2022 Viktor Gísli er svo frábær!!!! #emruv— Berglind Ragnars (@BerglindRagg) January 26, 2022 Er svo þakklát fyrir þessa tefflonhúð á Viktori Gísla #emruv— Sandra Sv. Nielsen (@Kruttusina) January 26, 2022 I want you to draw me like on of your French girls #emruv pic.twitter.com/roFO5oJ9K1— Lilja Björg (@LiljaBjorg) January 26, 2022 Draw me like one of your french girls #emruv pic.twitter.com/1P69eKwyxA— Gunnhildur H. Carr (@gunncarr) January 26, 2022 Þráinn Orri Jónsson fékk tækifæri í dag og nýtti það ef marka má Twitter. Þráinn Orri Jónsson með sitt fyrsta landsliðsmark takk fyrir pent! pic.twitter.com/JpRhNkPpZI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 26, 2022 Ekki sá ég það fyrir að Þráinn Orri yrði landsliðsmaður í handbolta þegar ég þjálfaði hann í fótbolta.Í dag er hann að keppa fyrir Ísland á EM í handbolta og að skora sitt fyrsta. Til hamingju Þráinn Orri.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) January 26, 2022 Mega kúdos á þessa gæja sem komu inn á miðju móti og eru að fá hlutverk og tækla það eins og höfðingjar! Elvar Ásgeirs, Danni Inga, Orri og núna King Þráinn — Theodor Palmason (@TeddiPonza) January 26, 2022 ÞRÁINN ORRI — Óskar Smári (@oskarsmari7) January 26, 2022 Þráinn er allir þeir sem sitja með ýstruna í sófanum og hættu í handbolta en hugsa ég hefði getað verið kallaður inn í Covid landsliðið. Yndislegt að sjá hann setja nokkur beint af línunni. Mögulega að verða hraðar minn uppáhaldsmaður en Viktor á móti Frökkum #teamþráinn #emruv— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 26, 2022 Held að Þráinn sé svona gaur sem er drullusama hvort hann sé að spila gegn Afturelding-B eða Mikkel Hansen. Geggjaður leikmaður. #emruv— Björn Teitsson (@bjornteits) January 26, 2022 Einu sinni var ég bara að sjá til þess að Þráinn Orri borðaði matinn sinn í Vatnaskógi og yrði stór og sterkur til að spila með landsliðinu. pic.twitter.com/EMN7bR3gtl— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 26, 2022 Að sjá @Thrainnorri loksins í landsliðstreyjunni í dag er það fallegasta sem ég hef séð á minni stuttu ævi. Frábær frammistaða hans var svo ekkert nema bónus!— Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) January 26, 2022 Frammistaða Svartfellinga var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleik á meðan allt var upp á 10 hjá Íslandi. Svartfellingar eru bara að krulla boltann innanvert framhjá fjærstönginni af línunni. Var það King Gaupi sem stóð fyrir því að hypea þetta lið svona? Þeir geta auðvitað ekkert!— Jói Skúli (@joiskuli10) January 26, 2022 Svartfellingar eru að breytast í útfellingar.#emruv#handbolti— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 26, 2022 ÞVÍLÍKT LIÐ!!! Það stefnir allt í yfirlið hér í stofunni #em2022 #emruv— Hafdís Helgadóttir (@Hafdeez) January 26, 2022 Þetta er gríðarlega sannfærandi. Óþarflega sannfærandi. Hvatning til Dana að skilja okkur eftir í kvöld...#emruv— Helgi Héðins (@Helgihed) January 26, 2022 Stórkostlegt íslenskt landslið! #emruv #handbolti— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 26, 2022 Hver er Þráinn? Líður stundum eins og ég sé kominn á ættarmót þegar ég horfi á landsliðið. Mætir alltaf nýr frændi sem ég er ekki viss um hver er... #emruv— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 26, 2022 Fyrri hálfleikurinn allt sem vænta mátti. Leikmenn mótiveraðir, spennustig gott, einbeiting og sjálfstraust á flottum stað. Nú er mikilvægt að markataflan fari ekki að slaka á pressunni. Hana þarf að halda í. #haus #emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 26, 2022 Ætli TikTok muni auka vinsældir handboltans? Boomerinn ég var að fá þær fréttir frá dóttur minni að á TikTok sé myndband af Sigvalda að skrúfa boltann í markið úr horninu gegn Portúgal komið í 23,5 milljón áhorf og með 2,2 milljón læk. Er það ekki eitthvað stórkostlegt fyrir íþrótt sem svona 100 þús manns í heiminum þekkja?— Árni Helgason (@arnih) January 26, 2022 Það virtist sem Ísland ætlaði að endurtaka leikinn frá því gegn Króatíu í síðari hálfleik og hleypa Svartfellingum inn í leikinn en svo reyndist ekki. Ísland vann að endingu öruggan sigur og nú eru örlög liðsins í höndum Dana. Maður þarf að fara finna upp á nýjum tölfræði flokkum fyrir þennan #emruv #ehfeuro2022 pic.twitter.com/1zKE0nSLSl— HBStatz (@HBSstatz) January 26, 2022 Mr 100% #emruv #ehfeuro2022 pic.twitter.com/kmhYPhJrdU— HBStatz (@HBSstatz) January 26, 2022 Já takk strákar. Þetta var reglulega ágætt! #emruv— Helga Vala Helgadóttir (@Helgavalan) January 26, 2022 Aldrei spurning Þessir drengir eru magnaðir. Koma svo Danmörk #emruv #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) January 26, 2022 Smá hjálp frá dönum og þetta íslenska lið hefur klárlega gæðin og breiddina til að klára þetta mót #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 26, 2022 Takk fyrir túkall. Þessir drengir, Þetta lið, Þessi þjálfari. Þetta teymi. Elska handbolta. Hafið þökk fyrir drengir. Til hamingju Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 26, 2022 Þegar maður hélt að maður gæti ekki orðið stoltari af einu liði! — Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) January 26, 2022
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 24-34 | Stórkostlegur sigur og erfið bið Ísland á enn möguleika á enn von um að komast í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórkostlega frammistöðu gegn Svartfjallalandi og 34-24-sigur í Búdapest í dag. 26. janúar 2022 17:15 Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. 26. janúar 2022 16:20 Einkunnir á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi bestur en Bjarki og Gummi fá líka sexu Þrír fá fullt hús og aðrir þrír fimmu í frábærum stórsigri strákanna okkar á Svartfellingum. 26. janúar 2022 17:00 Twitter: Móðurlegar tilfinningar í garðs Viktors Gísla og stoðsendingavélin úr Pizzabæ Ísland vann magnaðan tíu marka sigur á Svartfellingum í síðasta leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland þarf nú að treysta á Dani til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. 26. janúar 2022 16:40 Elvar: Ótrúlega gaman að komast út úr herberginu „Það er ótrúlega gaman að fá að spila aftur og komast út úr herberginu,“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir stórsigurinn gegn Svartfjallalandi á EM, nokkrum klukkutímum eftir að hafa losnað úr einangrun vegna kórónuveirusmits. 26. janúar 2022 16:10 „Mun garga „Vi er røde vi er hvide“ á hótelganginum“ Eftir tæpa viku í einangrun sneri Bjarki Már Elísson aftur í íslenska handboltalandsliðið þegar það sigraði Svartfjallaland, 24-34, í dag. Bjarki skoraði átta mörk úr átta skotum í leiknum. 26. janúar 2022 16:35 „Ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik“ „Ég ætla að leggjast upp í rúm og reyna að hvíla mig aðeins, og sleppa því að horfa á sjónvarpið. Ég ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari um leik Dana og Frakka í kvöld, sem ræður því hvort Ísland kemst í undanúrslit á EM. 26. janúar 2022 16:30 Þráinn Orri: Ætlaði ekki að vera eins og hver annar túristi Þráinn Orri Jónsson kom inn á í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann Svartfjalland, 24-34, í lokaleik sínum í milliriðli I í dag. Þráinn kom til móts við íslenska liðið á sunnudaginn og sat allan tímann á bekknum í tapinu fyrir Króatíu, 22-23, á mánudaginn. En hann fékk tækifæri í dag og stóð sig vel. 26. janúar 2022 16:45 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 24-34 | Stórkostlegur sigur og erfið bið Ísland á enn möguleika á enn von um að komast í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórkostlega frammistöðu gegn Svartfjallalandi og 34-24-sigur í Búdapest í dag. 26. janúar 2022 17:15
Tölfræðin á móti Svartfjalllandi: 85 prósent skotnýting og 47 prósent markvarsla í mögnuðum fyrri hálfleik Íslenska landsliði endaði milliriðilinn með frábærri frammistöðu. Eftir magnaðan fyrri hálfleik var íslenska liðið einbeitt og skilvirkt og hélt síðan leiknum í öruggum höndum í seinni hálfleiknum. 26. janúar 2022 16:20
Einkunnir á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi bestur en Bjarki og Gummi fá líka sexu Þrír fá fullt hús og aðrir þrír fimmu í frábærum stórsigri strákanna okkar á Svartfellingum. 26. janúar 2022 17:00
Twitter: Móðurlegar tilfinningar í garðs Viktors Gísla og stoðsendingavélin úr Pizzabæ Ísland vann magnaðan tíu marka sigur á Svartfellingum í síðasta leik liðsins í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland þarf nú að treysta á Dani til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit mótsins. 26. janúar 2022 16:40
Elvar: Ótrúlega gaman að komast út úr herberginu „Það er ótrúlega gaman að fá að spila aftur og komast út úr herberginu,“ sagði Elvar Örn Jónsson eftir stórsigurinn gegn Svartfjallalandi á EM, nokkrum klukkutímum eftir að hafa losnað úr einangrun vegna kórónuveirusmits. 26. janúar 2022 16:10
„Mun garga „Vi er røde vi er hvide“ á hótelganginum“ Eftir tæpa viku í einangrun sneri Bjarki Már Elísson aftur í íslenska handboltalandsliðið þegar það sigraði Svartfjallaland, 24-34, í dag. Bjarki skoraði átta mörk úr átta skotum í leiknum. 26. janúar 2022 16:35
„Ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik“ „Ég ætla að leggjast upp í rúm og reyna að hvíla mig aðeins, og sleppa því að horfa á sjónvarpið. Ég ætla ekki að nota orkuna í að horfa á þennan leik,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari um leik Dana og Frakka í kvöld, sem ræður því hvort Ísland kemst í undanúrslit á EM. 26. janúar 2022 16:30
Þráinn Orri: Ætlaði ekki að vera eins og hver annar túristi Þráinn Orri Jónsson kom inn á í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann Svartfjalland, 24-34, í lokaleik sínum í milliriðli I í dag. Þráinn kom til móts við íslenska liðið á sunnudaginn og sat allan tímann á bekknum í tapinu fyrir Króatíu, 22-23, á mánudaginn. En hann fékk tækifæri í dag og stóð sig vel. 26. janúar 2022 16:45