Þá fjöllum við um deilur sem urðu á Alþingi í morgun en í liðnum störf þingsins kom fram hörð gagnrýni á Jón Gunnarsson innanríkisráðherra. Einnig verður rætt við þingmann Pírata sem vill láta fjarlægja kórónuna á Alþingishúsinu og segjum frá tíkinni Pílu sem var bjargað í erfiðum aðstæðum í gærkvöldi.

