Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Í hádegifréttum fjöllum við meðal annars um nýgerða kjarasamninga kennara en verkalýðsforkólfar hafa margir hverjir undrast þær hækkanir sem kennarar náðu í gegn umfram það sem aðrir hópar hafa fengið. 28.2.2025 11:31
Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Í hádegisfréttum fáum við viðbrögð frá ASÍ og sveitarfélögunum við nýgerðum kjarasamningi kennara. 27.2.2025 11:43
Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Hamas samtökin á Gasa afhentu Ísraelum í nótt lík fjögurra gísla sem teknir voru höndum í árásum Hamas á Ísrael þann 7. október 2023. 27.2.2025 07:30
Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Í hádegisfréttum fjöllum við um þau tíðindi sem gerðust á tólfta tímanum í gærkvöldi þegar nýr kjarasamningur kennara var undirritaður í Karpúsinu svokallaða. 26.2.2025 11:41
Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Í hádegisfréttum verður meðal annars rætt við Ragnar Þór Ingólfsson fyrrverandi formann VR. 25.2.2025 11:39
Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Í hádegisfréttum fjöllum við um leiðtogafundinn sem fram fór í Kænugarði í Úkraínu í morgun. 24.2.2025 11:49
Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Leiðtogar og háttsettir embættismenn frá tólf löndum komu saman í Kænugarði höfuðborg Úkraínu í morgun til að minnast þess að þrjú ár eru í dag liðin frá innrás Rússa inn í Úkraínu. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er þar á meðal. 24.2.2025 08:17
Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Íhaldsmenn báru sigur úr býtum í þýsku þingkosningunum sem fram fóru í gær. Það eru því allar líkur á því að formaður Kristilegra demókrata, Friedrich Merz, verði næsti kanslari Þýskalands. 24.2.2025 06:56
Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu kennara en hið opinbera fór fram á frest fram til hádegis til þess að bregðast við innahússtillögu ríkissáttasemjara í gær. 21.2.2025 11:37
Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Í hádegisfréttum fjöllum við um samningafund kennara og viðsemjenda þeirra sem nú stendur yfir í Karphúsinu. 20.2.2025 11:40