Málverkin kalla fram vellíðunartilfinningu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. febrúar 2022 07:00 Listakonan Saga Sig er gestur nýjasta þáttar af KÚNST en hér má sjá hana umkringda eigin málverkum þar sem litir, orka og flæði ráða ríkjum. Vilhelm Gunnarsson Listakonan Saga Sigurðardóttir segir listina flæða yfir allt sem hún gerir en hún er listræn í orðsins fyllstu merkingu og hefur ástríðu fyrir hinum ýmsu listmiðlum. Í gegnum tíðina hefur Saga verið þekkt fyrir tískuljósmyndir sínar en undanfarin ár hefur hún einnig vakið athygli fyrir abstrakt málverk sín. Saga er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. „Þegar ég er að mála þá hugsa ég ekkert. Þetta kemur bara algjörlega ósjálfrátt. Ég í raun og veru hef mjög litla stjórn á því sem gerist, það sem kemur á blaðið er bara algjört flæði og algjört móment. Ég ræð ekki litum og ég ræð ekki hvaða skapi ég er í,“ segir Saga og bætir við að hún geti til dæmis ekki gert commision þar sem hún getur ekki stjórnað því hvaða litir koma hverju sinni. „Það er þessi undirmeðvitund sem er að vinna mikið með mér þegar ég er að mála.“ Listsköpunin hefur reynst henni mikið haldreipi í gegnum tíðina. „Ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég byrjaði að mála meira var að mér leið illa. Ég var með svo mikinn kvíða, bjó í London og þetta var það eina sem hjálpaði mér, að mála. Ég bjó í stóru warehouse space-i, stóru herbergi með stórum gluggum, og ég fyllti bara allan vegginn og allt gólfið af málverkum og þá leið mér ótrúlega vel. Og ég vil helst hafa það þannig í kringum mig.“ Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Saga Sigurðardóttir Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Myndlist Menning Kúnst Tengdar fréttir „Skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu“ Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST. 22. janúar 2022 11:30 „Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18. janúar 2022 07:01 „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Í gegnum tíðina hefur Saga verið þekkt fyrir tískuljósmyndir sínar en undanfarin ár hefur hún einnig vakið athygli fyrir abstrakt málverk sín. Saga er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. „Þegar ég er að mála þá hugsa ég ekkert. Þetta kemur bara algjörlega ósjálfrátt. Ég í raun og veru hef mjög litla stjórn á því sem gerist, það sem kemur á blaðið er bara algjört flæði og algjört móment. Ég ræð ekki litum og ég ræð ekki hvaða skapi ég er í,“ segir Saga og bætir við að hún geti til dæmis ekki gert commision þar sem hún getur ekki stjórnað því hvaða litir koma hverju sinni. „Það er þessi undirmeðvitund sem er að vinna mikið með mér þegar ég er að mála.“ Listsköpunin hefur reynst henni mikið haldreipi í gegnum tíðina. „Ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég byrjaði að mála meira var að mér leið illa. Ég var með svo mikinn kvíða, bjó í London og þetta var það eina sem hjálpaði mér, að mála. Ég bjó í stóru warehouse space-i, stóru herbergi með stórum gluggum, og ég fyllti bara allan vegginn og allt gólfið af málverkum og þá leið mér ótrúlega vel. Og ég vil helst hafa það þannig í kringum mig.“ Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Saga Sigurðardóttir Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Myndlist Menning Kúnst Tengdar fréttir „Skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu“ Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST. 22. janúar 2022 11:30 „Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18. janúar 2022 07:01 „Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Skemmtileg pörun á bréfalúgu og glannalegri staðhæfingu“ Listamaðurinn Baldvin Einarsson var viðmælandi í síðasta þætti af KÚNST. 22. janúar 2022 11:30
„Einhvers konar op milli hugans og raunveruleikans“ „Húsið er oft myndlíking fyrir manneskjuna eða hugann og hvað verður þá bréfalúgan í tengslum við það? 18. janúar 2022 07:01
„Listin er speglun á mínum innri talandi rafmagnaða helli“ Listin og lífið dansa saman skemmtilegan dans og sumir halda því fram að listina sé að finna allt í kringum okkur. 22. desember 2021 11:30