Á vef Veðurstofunnar segir að skjálftinn hafi fundist vel í nágrenninu og á höuðborgarsvæðinu, en jarðskjálftahrina hefur verið í gangi á þessum slóðum frá áramótum.
Skjálftinn varð á fjögurra kílómetra dýpi.
Nokkrir eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, sá stærsti 2,7 klukkan 0:14.