Brugðust þeir vel við tilmælum lögreglu um að hafa lægra.
Lögreglu barst einnig tilkynning um líkamsárás í verslun. Gerandi og þolandi voru enn á staðnum þegar lögreglu bar að garði og var rætt við báða. Málið er í rannsókn.
Tilkynnt var um ölvaðan mann á veitingastað í miðbænum en sá var farinn þegar lögregla kom á staðinn. Þá var tilkynnt um innbrot í geymslur í póstnúmerinu 107 og er það mál í rannsókn.
Uppfært kl. 11.50:
Forsvarsmenn HK vilja árétta að leikurinn hafi ekki verið á vegum félagsins og segja að það sé Kópavogsbær sem sé ábyrgur fyrir útleigu til annarra liða.