Færðin farin að spillast í efri byggðum borgarinnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. febrúar 2022 05:48 Færðin er víða orðin erfið í efri byggðum borgarinnar. Vísir/RAX Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að nokkuð hafi verið um foktjón í veðrinu sem nú gengur yfir. Flest verkefni björgunarsveitanna hafa verið á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Suðurlandi. „En þetta er mest hérna í borginni,“ sagði Davíð í samtali við Bítið á Bylgjunni. Hann segir að sveitirnar hafi verið vel undirbúnar og á mörgum stöðum hafi fólk verið klárt í húsi til að bregðast við. „Klukkan fjögur, þegar mesta veðrið átti að vera hér á höfuðborgarsvæðinu, vorum við með á þriðja hundrað manns í viðbragðsstöðu.“ Davið segir að spár virðist að mestu hafa gengið eftir en versta veðrið átti að vera í borginni á milli klukkan fjögur og sex. „Menn eru að tala um vindatölur á höfuðborgarsvæðinu sem sjást ekki oft og víða á suðvesturhorninu er bara rok eða ofsaveður, þannig að þetta passar alveg,“ segir hann. Hann segir ástandið þó mjög vel viðráðanlegt. „Við erum að sjá einhver sjötíu verkefni sem björgunarsveitir hafa sinnt og þetta er allt vel viðráðanlegt. Vestmanneyjar hafa til dæmis sloppið eiginlega alveg.“ Davíð segir tímasetninguna einnig vera lán í óláni því fáir séu á ferðinni. „Fyrst þegar veðrið skall á rétt fyrir fjögur fengum við nokkrar tilkynningar um fasta bíla í borginni en svo höfum við ekki séð það. Vonandi verður það áfram þannig því við erum að heyra af því að færðin sé farin að spillast nokkuð í efri byggðum borgarinnar.“ Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
„En þetta er mest hérna í borginni,“ sagði Davíð í samtali við Bítið á Bylgjunni. Hann segir að sveitirnar hafi verið vel undirbúnar og á mörgum stöðum hafi fólk verið klárt í húsi til að bregðast við. „Klukkan fjögur, þegar mesta veðrið átti að vera hér á höfuðborgarsvæðinu, vorum við með á þriðja hundrað manns í viðbragðsstöðu.“ Davið segir að spár virðist að mestu hafa gengið eftir en versta veðrið átti að vera í borginni á milli klukkan fjögur og sex. „Menn eru að tala um vindatölur á höfuðborgarsvæðinu sem sjást ekki oft og víða á suðvesturhorninu er bara rok eða ofsaveður, þannig að þetta passar alveg,“ segir hann. Hann segir ástandið þó mjög vel viðráðanlegt. „Við erum að sjá einhver sjötíu verkefni sem björgunarsveitir hafa sinnt og þetta er allt vel viðráðanlegt. Vestmanneyjar hafa til dæmis sloppið eiginlega alveg.“ Davíð segir tímasetninguna einnig vera lán í óláni því fáir séu á ferðinni. „Fyrst þegar veðrið skall á rétt fyrir fjögur fengum við nokkrar tilkynningar um fasta bíla í borginni en svo höfum við ekki séð það. Vonandi verður það áfram þannig því við erum að heyra af því að færðin sé farin að spillast nokkuð í efri byggðum borgarinnar.“
Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira