„Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 7. febrúar 2022 21:50 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH var sáttur með að byrja nýja árið á sigri Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var sáttur með 9 marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru númeri of stórir fyrir HK og sigruðu 33-24. „Ég er bara ánægður með stigin tvö og það var ýmislegt gott við leikinn. Varnarlega á löngum köflum var þetta gott og við náðum að spila á mörgum mönnum og dreifa þessu vel. Ég er ánægður með það.“ Aðspurður hvort þetta hafi verið það sem lagt var upp með fyrir leik sagði Sigursteinn þetta: „Ég held það hafi bara verið að vinna leikinn og þó við vildum reyna gera það á sem öflugastann hátt. Ég er ánægður með dagsverkið.“ Skemmtanagildið í þessu leik var ekki mikið og var mikið andleysi yfir báðum liðum um miðbik seinni hálfleiks. Sigursteinn var ánægður með heildina en hefði verið til í að halda betur í leiksskipulagið. „Við róteruðum aðeins og hefðum getað haldið betur við leiksskipulagið. En af því sögðu þá komu þeir sem komu inn, flottir inn og lögðu hart af sér. Ég er ánægður með það.“ Það sem Sigursteinn vill sjá strákana gera fyrir næsta leik er að halda áfram að búa til frammistöður sem að skila þeim sigrum. FH-ingar eru í efsta sætinu og ætla að halda því. „Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna og búa til frammistöður sem að skila sigrum. Og við ætlum að gera það á sunnudaginn. “ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. FH Handbolti Olís-deild karla Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7. febrúar 2022 21:10 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
„Ég er bara ánægður með stigin tvö og það var ýmislegt gott við leikinn. Varnarlega á löngum köflum var þetta gott og við náðum að spila á mörgum mönnum og dreifa þessu vel. Ég er ánægður með það.“ Aðspurður hvort þetta hafi verið það sem lagt var upp með fyrir leik sagði Sigursteinn þetta: „Ég held það hafi bara verið að vinna leikinn og þó við vildum reyna gera það á sem öflugastann hátt. Ég er ánægður með dagsverkið.“ Skemmtanagildið í þessu leik var ekki mikið og var mikið andleysi yfir báðum liðum um miðbik seinni hálfleiks. Sigursteinn var ánægður með heildina en hefði verið til í að halda betur í leiksskipulagið. „Við róteruðum aðeins og hefðum getað haldið betur við leiksskipulagið. En af því sögðu þá komu þeir sem komu inn, flottir inn og lögðu hart af sér. Ég er ánægður með það.“ Það sem Sigursteinn vill sjá strákana gera fyrir næsta leik er að halda áfram að búa til frammistöður sem að skila þeim sigrum. FH-ingar eru í efsta sætinu og ætla að halda því. „Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna og búa til frammistöður sem að skila sigrum. Og við ætlum að gera það á sunnudaginn. “ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
FH Handbolti Olís-deild karla Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7. febrúar 2022 21:10 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Leik lokið: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7. febrúar 2022 21:10