Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 10:00 getty/Mike Roach/marc atkins Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. Myndband þar sem Zouma sást sparka í köttinn sinn fór eins og eldur í sinu um netheima í gær. Frakkinn var harðlega gagnrýndur, meðal annars af dýraverndunarsamtökum. Þrátt fyrir að hafa verið opinberaður sem dýraníðingur var Zouma í byrjunarliði West Ham United gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær, mörgum til lítillar gleði. Blachowicz, sem er fyrrverandi UFC-meistari í létt þungavigt, sendi Zouma tóninn á Twitter í gær. „Ef þú ert svona harður andskoti prófaðu þá að sparka í mig. Þvílíkur skíthæll. Ekkert umburðarlyndi gagnvart dýraníði,“ skrifaði Pólverjinn. If you are so tough mother****er, @KurtZouma, try to kick me. What a piece of shit. No tolerance for animal cruelty.— Jan Blachowicz (@JanBlachowicz) February 8, 2022 Zouma hefur beðist afsökunar á myndbandinu og sagt að kettirnir tveir, sem hann níddíst á, séu í lagi og við góða heilsu. West Ham keypti Zouma frá Chelsea fyrir tæplega þrjátíu milljónir punda fyrir tímabilið. Hann hefur leikið fimmtán leiki í öllum keppnum í vetur. Enski boltinn MMA Dýr Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Sjá meira
Myndband þar sem Zouma sást sparka í köttinn sinn fór eins og eldur í sinu um netheima í gær. Frakkinn var harðlega gagnrýndur, meðal annars af dýraverndunarsamtökum. Þrátt fyrir að hafa verið opinberaður sem dýraníðingur var Zouma í byrjunarliði West Ham United gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær, mörgum til lítillar gleði. Blachowicz, sem er fyrrverandi UFC-meistari í létt þungavigt, sendi Zouma tóninn á Twitter í gær. „Ef þú ert svona harður andskoti prófaðu þá að sparka í mig. Þvílíkur skíthæll. Ekkert umburðarlyndi gagnvart dýraníði,“ skrifaði Pólverjinn. If you are so tough mother****er, @KurtZouma, try to kick me. What a piece of shit. No tolerance for animal cruelty.— Jan Blachowicz (@JanBlachowicz) February 8, 2022 Zouma hefur beðist afsökunar á myndbandinu og sagt að kettirnir tveir, sem hann níddíst á, séu í lagi og við góða heilsu. West Ham keypti Zouma frá Chelsea fyrir tæplega þrjátíu milljónir punda fyrir tímabilið. Hann hefur leikið fimmtán leiki í öllum keppnum í vetur.
Enski boltinn MMA Dýr Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Sjá meira