Nostalgía í því að skrifa eða fá sent eldheitt ástarbréf Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. febrúar 2022 09:17 Kassinn er gerður úr tveimur gömlum póstkössum sem nú hafa fengið nýtt hlutverk við að aðstoða ástarengilinn Amor. Ástin svífur yfir vötnum um þessar mundir enda er Valentínusardagurinn á mánudag. Ákvað Pósturinn að leggja sitt af mörkum og aðstoða Amor við að hugsanlega kveikja smá ástarbál í brjósti þjóðar. Settur var á laggirnar hjartnæmur Valentínusarviðburður þar sem fólk er hvatt til að skrifa ástarbréf og póstleggja frítt. Ástarbréfin fara hefðbundna leið í póstdreifingu. Pósturinn hefur sett upp hjartalaga póstkassa í Kringlunni ásamt kortum og þar gefst fólki tækifæri á að skrifa og senda ástarbréf. Að auki standa nú yfir dagar í Kringlunni sem bera yfirskriftina „Allt fyrir ástina.“ „Okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt í kringum Valentínusardaginn og ákváðum að gefa tveimur gömlum póstkössum nýtt líf með því breyta þeim í hjarta, og þannig fæddist hugmyndin. Við bjóðum því öllum hjartaknúsurum landsins að senda ástarbréf frítt með Póstinum um helgina og á Valentínusardaginn en um leið viljum við bara hvetja alla til að senda falleg skilaboð á ástvini sína í hvaða formi sem það er,“ segir Vilborg Ásta Árnadóttir, markaðssérfræðingur hjá Póstinum. Hjartakassinn sem settur var upp í Kringlunni í gær. „Hér áður fyrr voru bréfsendingar mjög vinsæl leið meðal fólks til að tjá ást sína hvert á öðru en í tæknivæddum nútímaheimi eru ótal leiðir til að koma ástarjátningum og öðrum skilaboðum frá A til B. Við lítum þessa þróun jákvæðum augum en bréfin eiga sér langa sögu innan Póstsins og það er eitthvað svo mikil nostalgía í því að skrifa og fá handskrifuð bréf, tala nú ekki um ef það er einlægt eða eldheitt ástarbréf,“ segir Vilborg. Fólk getur sett bréfin í hjartalaga póstkassann í Kringlunni eða skilað þeim á aðra afgreiðslustaði Póstsins um allt land út mánudaginn. Ástin og lífið Valentínusardagurinn Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Settur var á laggirnar hjartnæmur Valentínusarviðburður þar sem fólk er hvatt til að skrifa ástarbréf og póstleggja frítt. Ástarbréfin fara hefðbundna leið í póstdreifingu. Pósturinn hefur sett upp hjartalaga póstkassa í Kringlunni ásamt kortum og þar gefst fólki tækifæri á að skrifa og senda ástarbréf. Að auki standa nú yfir dagar í Kringlunni sem bera yfirskriftina „Allt fyrir ástina.“ „Okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt í kringum Valentínusardaginn og ákváðum að gefa tveimur gömlum póstkössum nýtt líf með því breyta þeim í hjarta, og þannig fæddist hugmyndin. Við bjóðum því öllum hjartaknúsurum landsins að senda ástarbréf frítt með Póstinum um helgina og á Valentínusardaginn en um leið viljum við bara hvetja alla til að senda falleg skilaboð á ástvini sína í hvaða formi sem það er,“ segir Vilborg Ásta Árnadóttir, markaðssérfræðingur hjá Póstinum. Hjartakassinn sem settur var upp í Kringlunni í gær. „Hér áður fyrr voru bréfsendingar mjög vinsæl leið meðal fólks til að tjá ást sína hvert á öðru en í tæknivæddum nútímaheimi eru ótal leiðir til að koma ástarjátningum og öðrum skilaboðum frá A til B. Við lítum þessa þróun jákvæðum augum en bréfin eiga sér langa sögu innan Póstsins og það er eitthvað svo mikil nostalgía í því að skrifa og fá handskrifuð bréf, tala nú ekki um ef það er einlægt eða eldheitt ástarbréf,“ segir Vilborg. Fólk getur sett bréfin í hjartalaga póstkassann í Kringlunni eða skilað þeim á aðra afgreiðslustaði Póstsins um allt land út mánudaginn.
Ástin og lífið Valentínusardagurinn Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira