Fékk bjórbað eftir að hafa farið holu í höggi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2022 14:31 Carlos Ortiz fékk örn á móti á PGA-mótaröðinni í gær. getty/Sam Greenwood Bjór rigndi yfir Carlos Ortiz eftir að hann fór holu í höggi á móti á PGA-mótaröðinni í gær. Ortiz fékk örninn á 16. holu á Waste Management Phoenix Open mótinu. Fjölmargir áhorfendur urðu vitni að því en 16. holan er umkringd sætum í stúku TPC Scottsdale vallarins þar sem mótið fór fram. Áhorfendur fögnuðu tilþrifum Ortiz með því að sulla bjór og kasta bjórdósum í hann. „Þetta var ótrúlegt. Ég vissi ekki hvernig ég átti að bregðast við. Fólkið fagnaði og svo þurftirðu bara að passa sig að fá ekki dósir í hausinn,“ sagði Ortiz. ANOTHER ACE @CarlosOrtizGolf drains it at 16. pic.twitter.com/GfcPxi3yd3— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Raining in the desert again. pic.twitter.com/7uz5hKRQtj— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Þetta var ekki fyrsti örninn á 16. holunni á TPC Scottsdale á mótinu því Sam Ryder fór hana einnig á holu í höggi á laugardaginn. ARE YOU NOT ENTERTAINED!? ALL the drinks on me pic.twitter.com/xIfIL6NLxG— Sam Ryder (@SamRyderSU) February 12, 2022 Þetta er í fyrsta sinn í 25 ár sem tveir keppendur fara holu í höggi á 16. braut á TPC Scottsdale. Það gerðist síðast 1997 þegar Tiger Woods og Steve Stricker afrekuðu það. Ortiz lék samtals á sjö höggum undir pari og var nokkuð langt á eftir sigurvegaranum Scottie Scheffler sem vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ortiz fékk örninn á 16. holu á Waste Management Phoenix Open mótinu. Fjölmargir áhorfendur urðu vitni að því en 16. holan er umkringd sætum í stúku TPC Scottsdale vallarins þar sem mótið fór fram. Áhorfendur fögnuðu tilþrifum Ortiz með því að sulla bjór og kasta bjórdósum í hann. „Þetta var ótrúlegt. Ég vissi ekki hvernig ég átti að bregðast við. Fólkið fagnaði og svo þurftirðu bara að passa sig að fá ekki dósir í hausinn,“ sagði Ortiz. ANOTHER ACE @CarlosOrtizGolf drains it at 16. pic.twitter.com/GfcPxi3yd3— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Raining in the desert again. pic.twitter.com/7uz5hKRQtj— PGA TOUR (@PGATOUR) February 13, 2022 Þetta var ekki fyrsti örninn á 16. holunni á TPC Scottsdale á mótinu því Sam Ryder fór hana einnig á holu í höggi á laugardaginn. ARE YOU NOT ENTERTAINED!? ALL the drinks on me pic.twitter.com/xIfIL6NLxG— Sam Ryder (@SamRyderSU) February 12, 2022 Þetta er í fyrsta sinn í 25 ár sem tveir keppendur fara holu í höggi á 16. braut á TPC Scottsdale. Það gerðist síðast 1997 þegar Tiger Woods og Steve Stricker afrekuðu það. Ortiz lék samtals á sjö höggum undir pari og var nokkuð langt á eftir sigurvegaranum Scottie Scheffler sem vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira