Ekkert Naut stangað svona síðan Jordan hætti Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2022 07:30 DeMar DeRozan var lykillinn að sigri Chicago Bulls á San Antonio Spurs. Getty/Melissa Tamez Chicago Bulls heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta, með DeMar DeRozan fremstan í flokki. Liðið vann fjórða leik sinn í röð í nótt með 120-109 sigri gegn San Antonio Spurs. DeRozan skoraði 19 af 40 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta en Chicago var sex stigum undir áður en hann hófst, 89-83. Enginn hefur skorað fleiri stig í lokaleikhluta leikja í vetur en DeRozan sem gert hefur 431 slíkt. DeRozan hefur nú skorað að minnsta kosti 30 stig í síðustu sjö leikjum í röð fyrir Chicago og er sá eini sem hefur náð því fyrir Chicago frá því tímabilið 1996-97 þegar Michael Jordan náði því. 40 POINTS for @DeMar_DeRozan.4 straight wins for @chicagobulls. pic.twitter.com/zj9U5zwzYG— NBA (@NBA) February 15, 2022 Chicago var án Zach LaVine vegna verkja í vinstra hné, sem hann fór í aðgerð á, og hann missir einnig af leiknum við Sacramento Kings á morgun. Nikola Vucevic skoraði hins vegar 25 stig fyrir Chicago og tók 16 fráköst, og Coby White hitti úr fimm þriggja stiga skotum og endaði með 24 stig. Lonnie Walker IV skoraði 21 stig fyrir Spurs. Chicago er með jafnmarga sigra og Miami Heat, eða 37, á toppi austurdeildarinnar en hefur tapað 21 leik, einum leik meira en Miami. San Antonio er í 12. sæti vesturdeildarinnar en ekki langt frá umspilssæti fyrir úrslitakeppnina. Úrslitin í nótt: Washington 103-94 Detroit Brooklyn 109-85 Sacramento New York 123-127 (e. framl.) Oklahoma Chicago 120-109 San Antonio Milwaukee 107-122 Portland New Orleans 120-90 Toronto Denver 121-111 Orlando Utah 135-101 Houston LA Clippers 119-104 Golden State NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
DeRozan skoraði 19 af 40 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta en Chicago var sex stigum undir áður en hann hófst, 89-83. Enginn hefur skorað fleiri stig í lokaleikhluta leikja í vetur en DeRozan sem gert hefur 431 slíkt. DeRozan hefur nú skorað að minnsta kosti 30 stig í síðustu sjö leikjum í röð fyrir Chicago og er sá eini sem hefur náð því fyrir Chicago frá því tímabilið 1996-97 þegar Michael Jordan náði því. 40 POINTS for @DeMar_DeRozan.4 straight wins for @chicagobulls. pic.twitter.com/zj9U5zwzYG— NBA (@NBA) February 15, 2022 Chicago var án Zach LaVine vegna verkja í vinstra hné, sem hann fór í aðgerð á, og hann missir einnig af leiknum við Sacramento Kings á morgun. Nikola Vucevic skoraði hins vegar 25 stig fyrir Chicago og tók 16 fráköst, og Coby White hitti úr fimm þriggja stiga skotum og endaði með 24 stig. Lonnie Walker IV skoraði 21 stig fyrir Spurs. Chicago er með jafnmarga sigra og Miami Heat, eða 37, á toppi austurdeildarinnar en hefur tapað 21 leik, einum leik meira en Miami. San Antonio er í 12. sæti vesturdeildarinnar en ekki langt frá umspilssæti fyrir úrslitakeppnina. Úrslitin í nótt: Washington 103-94 Detroit Brooklyn 109-85 Sacramento New York 123-127 (e. framl.) Oklahoma Chicago 120-109 San Antonio Milwaukee 107-122 Portland New Orleans 120-90 Toronto Denver 121-111 Orlando Utah 135-101 Houston LA Clippers 119-104 Golden State NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Washington 103-94 Detroit Brooklyn 109-85 Sacramento New York 123-127 (e. framl.) Oklahoma Chicago 120-109 San Antonio Milwaukee 107-122 Portland New Orleans 120-90 Toronto Denver 121-111 Orlando Utah 135-101 Houston LA Clippers 119-104 Golden State
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti