Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítala. Þar segir að meðalaldur innlagðra sé 62 ár.
Ekki er lengur neinar tölur um fjölda þeirra sem eru í eftirliti á Covid-19 göngudeild spítalans í tilkynningu frá Landspítala að finna. Í gær var þjónustan færð yfir til heilsugæslunnar og Læknavaktarinnar.
Nú eru 409 starfsmenn spítalans í einangrun.