„Það er alveg nóg að fá þúsund nýja íbúa á Selfoss í ár“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. febrúar 2022 13:04 Nýjasta blokkin á Selfossi, sem flutt var inn í nýlega og við hlið hennar er verið að byggja samskonar blokk. Magnús Hlynur Hreiðarsson Reiknað er með að íbúum á Selfossi fjölgi um fimmtán prósent á árinu, sem samsvarar að um átján hundruð manns muni flytja í bæjarfélagið. Bæjarstjórinn segir mikla vaxtarverki fylgja svo mikilli fjölgun og vonar að hún verði ekki svo mikil, það sé alveg nóg að fá þúsund nýja íbúa. Það hefur verið ævintýri líkast að fylgjast með allri uppbyggingunni á Selfossi síðustu ári og sjá hvað bæjarfélagið er að stækka með nýjum íbúðarhverfum og þar með nýjum íbúum, sem flytja í hverfin. Árið 2022 verður líklega algjört metár í fjölda nýrra íbúa því reiknað er með 15 prósent fjölgun í ár. Í dag eru íbúar á Selfossi um 9.300 en í allri Árborg eru þeir tæplega 11 þúsund. „Áformin eru slík að ef allar þær íbúðir yrðu byggðar á þessu ári, sem menn hyggja á og það yrði flutt í þær allar þá myndi það samsvara 15 prósent fjölgun íbúa. Það eru um 1800 manns. Ég vona nú að menn stilli sig eitthvað í þessu, það er alveg nóg fyrir okkur að fá þúsund manns,“ segir Gísli Halldór. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg, sem segir alveg nóg að þúsund nýir íbúar flytji á Selfoss í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir mikla vaxtarverki fylgja 15 prósent fjölgun fyrir sveitarfélagið. „Já, gríðarlega miklir, það er mikið sem þarf að viðhafa í tengslum við skólahúsnæði og leikskólamál. Við erum að fá ýmis verkefni í fangið, eins og mygluvandræðin á Eyrarbakka, sem krefjast þess að við gerum átak þar í skólahúsnæðismálum,“ segir bæjarstjórinn. Mikil uppbygging á sér stað í nýja miðbænum á Selfossi og þar hefjast framkvæmdir í vor við áfanga númer tvö.Sigtún Þróunarfélag Árborg Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira
Það hefur verið ævintýri líkast að fylgjast með allri uppbyggingunni á Selfossi síðustu ári og sjá hvað bæjarfélagið er að stækka með nýjum íbúðarhverfum og þar með nýjum íbúum, sem flytja í hverfin. Árið 2022 verður líklega algjört metár í fjölda nýrra íbúa því reiknað er með 15 prósent fjölgun í ár. Í dag eru íbúar á Selfossi um 9.300 en í allri Árborg eru þeir tæplega 11 þúsund. „Áformin eru slík að ef allar þær íbúðir yrðu byggðar á þessu ári, sem menn hyggja á og það yrði flutt í þær allar þá myndi það samsvara 15 prósent fjölgun íbúa. Það eru um 1800 manns. Ég vona nú að menn stilli sig eitthvað í þessu, það er alveg nóg fyrir okkur að fá þúsund manns,“ segir Gísli Halldór. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg, sem segir alveg nóg að þúsund nýir íbúar flytji á Selfoss í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir mikla vaxtarverki fylgja 15 prósent fjölgun fyrir sveitarfélagið. „Já, gríðarlega miklir, það er mikið sem þarf að viðhafa í tengslum við skólahúsnæði og leikskólamál. Við erum að fá ýmis verkefni í fangið, eins og mygluvandræðin á Eyrarbakka, sem krefjast þess að við gerum átak þar í skólahúsnæðismálum,“ segir bæjarstjórinn. Mikil uppbygging á sér stað í nýja miðbænum á Selfossi og þar hefjast framkvæmdir í vor við áfanga númer tvö.Sigtún Þróunarfélag
Árborg Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Fyrstu trén felld á morgun Innlent Girnist Gasa og vill íbúana burt Erlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Innlent „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira