Appelsínugul viðvörun allsstaðar á landinu í kvöld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 06:45 Appelsínugular viðvaranir verða í gildi á landinu öllu í kring um miðnætti í kvöld. Veðurstofa Íslands Verulega slæmu veðri er spáð á landinu öllu í kvöld og í nótt. Gul veðurviðvörun tekur vildi víða um land um miðjan daginn í dag en verður svo að appelsínugulri viðvörun þegar líður á kvöldið. Suðaustan hvassviðri eða storumur gengur yfir landið síðdegis í dag með talsverðri úrkomu. Vindur verður á bilinu 15 til 25 m/s til að byrja með og slæmt ferðaveður. Talsverðar líkur eru á afmörkuðum samgöngutruflunum víða. Á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega varað við ofankomunni þar sem rigning í sambland við snjóinn sem þegar er getur valdið talsverðri hálku. Þegar líður á kvöldið breytast viðvaranir í appelsínugular og má þá búast við að vindur muni ná allt að 30 m/s, enn hvassara á miðhálendinu. Hiti verður á bilinu 0 til 4 stig í dag og er því varað við hálku. Þegar líður á nóttina fer veðrið að róast en appelsínugular viðvaranir verða sums staðar allt þar til klukkan átta í fyrramálið. Þær síðustu gulu gilda þó þar til um miðjan daginn á morgun. Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Sjá meira
Suðaustan hvassviðri eða storumur gengur yfir landið síðdegis í dag með talsverðri úrkomu. Vindur verður á bilinu 15 til 25 m/s til að byrja með og slæmt ferðaveður. Talsverðar líkur eru á afmörkuðum samgöngutruflunum víða. Á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega varað við ofankomunni þar sem rigning í sambland við snjóinn sem þegar er getur valdið talsverðri hálku. Þegar líður á kvöldið breytast viðvaranir í appelsínugular og má þá búast við að vindur muni ná allt að 30 m/s, enn hvassara á miðhálendinu. Hiti verður á bilinu 0 til 4 stig í dag og er því varað við hálku. Þegar líður á nóttina fer veðrið að róast en appelsínugular viðvaranir verða sums staðar allt þar til klukkan átta í fyrramálið. Þær síðustu gulu gilda þó þar til um miðjan daginn á morgun.
Veður Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Sjá meira