Norðmenn nær því að endurheimta eina bestu knattspyrnukonu heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 15:30 Ada Hegerberg hefur ekki spilað með norska landsliðinu í fjögur og hálft ár. Á sama tíma hefur unnið fjölda titla og skorað mikið af mörkum með Lyon. Getty/Matthew Lewis Ada Hegerberg er frábær knattspyrnukona enda ein sú besta í heimi. Þessi mikli markaskorari hefur samt ekki klætt sig í landsliðstreyjuna síðan árið 2017. Nú er von um að breyting verði á. Hegerberg ákvað sjálf að hætta að gefa kost á sér í landsliðinu eftir Evrópumótið árið 2017. Hún var ósátt með stjórn knattspyrnusambandsins og að þeir hugsuðu ekki nógu vel um knattspyrnukonurnar. Il ct della Norvegia Martin Sjogren guarda con fiducia al possibile ritorno in nazionale di Ada Hegerberg https://t.co/HL8sf9Kxmb— DonneNelPallone (@redazioneDNP) February 21, 2022 Hegerberg hefur raðað inn mörkum í mörg ár með franska stórliðinu Lyon og er nú aftur komin inn á völlinn eftir krossbandsslit. Landsliðsþjálfarinn er nú bjartsýnni á það að honum takist að sannfæra Hegerberg um að snúa aftur í landsliðið. „Við erum farin að tala meira saman og eins og staðan er núna þá lítur út fyrir að það sé möguleiki á þessu. Það er okkar metnaður að gera það mögulegt. Við erum samt ekki komin þangað aftur,“ sagði Martin Sjögren við TT. Sjögren vonast til þess að sjá hina 26 ára gömlu Herderberg spila á EM næsta sumar. „Svona stórt púls yrði náttúrulega mjög mikilvægt fyrir okkar lið á Evrópumótinu. Hún kæmi þá vonandi með þennan X-faktor enda einn af bestu framherjum heims,“ sagði Sjögren. Över fyra års landslagsbojkott kan snart vara över för en av världens bästa anfallare.Norge hoppas på förstärkning från Lyonstjärnan Ada Hegerberg till sommarens fotbolls-EM. Det känns som att det är möjligt, säger Norges svenske förbundskapten Martin Sj https://t.co/2KOFjzOgEA— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) February 21, 2022 Ada Hegerberg skoraði á sínum tíma 38 mörk í 66 landsleikjum en hún var bara 22 ára þegar hún spilaði sinn síðasta landsleik. Ada hefur spilað með Lyon frá árinu 2014 og hefur skorað 232 mörk í 201 leik í öllum keppnum með franska liðinu þar af 12 mörk í 17 leikjum á þessu tímabili. EM 2021 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Hegerberg ákvað sjálf að hætta að gefa kost á sér í landsliðinu eftir Evrópumótið árið 2017. Hún var ósátt með stjórn knattspyrnusambandsins og að þeir hugsuðu ekki nógu vel um knattspyrnukonurnar. Il ct della Norvegia Martin Sjogren guarda con fiducia al possibile ritorno in nazionale di Ada Hegerberg https://t.co/HL8sf9Kxmb— DonneNelPallone (@redazioneDNP) February 21, 2022 Hegerberg hefur raðað inn mörkum í mörg ár með franska stórliðinu Lyon og er nú aftur komin inn á völlinn eftir krossbandsslit. Landsliðsþjálfarinn er nú bjartsýnni á það að honum takist að sannfæra Hegerberg um að snúa aftur í landsliðið. „Við erum farin að tala meira saman og eins og staðan er núna þá lítur út fyrir að það sé möguleiki á þessu. Það er okkar metnaður að gera það mögulegt. Við erum samt ekki komin þangað aftur,“ sagði Martin Sjögren við TT. Sjögren vonast til þess að sjá hina 26 ára gömlu Herderberg spila á EM næsta sumar. „Svona stórt púls yrði náttúrulega mjög mikilvægt fyrir okkar lið á Evrópumótinu. Hún kæmi þá vonandi með þennan X-faktor enda einn af bestu framherjum heims,“ sagði Sjögren. Över fyra års landslagsbojkott kan snart vara över för en av världens bästa anfallare.Norge hoppas på förstärkning från Lyonstjärnan Ada Hegerberg till sommarens fotbolls-EM. Det känns som att det är möjligt, säger Norges svenske förbundskapten Martin Sj https://t.co/2KOFjzOgEA— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) February 21, 2022 Ada Hegerberg skoraði á sínum tíma 38 mörk í 66 landsleikjum en hún var bara 22 ára þegar hún spilaði sinn síðasta landsleik. Ada hefur spilað með Lyon frá árinu 2014 og hefur skorað 232 mörk í 201 leik í öllum keppnum með franska liðinu þar af 12 mörk í 17 leikjum á þessu tímabili.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira