Innlent

Hilda Jana leiðir lista Sam­fylkingarinnar á Akur­eyri

Atli Ísleifsson skrifar
Sex efstu á lista Samfylkingarinnar á Akureyri.
Sex efstu á lista Samfylkingarinnar á Akureyri. Samfylkingin

Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar var samhljóða samþykktur á á félagafundi Samfylkingarinnar á Akureyri í gærkvöld.

Hilda Jana Gísladóttir, núverandi oddviti leiðir listann, annað sætið skipar Sindri Kristjánsson yfirlögfræðingur. Í þriðja sæti er Elsa María Guðmundsdóttir grunnskólakennari, fjórða sæti skipar svo Ísak Már Jóhannesson umhverfisfræðingur.

Að neðan má sjá listann í heild sinni:

  1. Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi
  2. Sindri Kristjánsson, yfirlögfræðingur
  3. Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari
  4. Ísak Már Jóhannesson, umhverfisfræðingur
  5. Kolfinna María Níelsdóttir, ferðamálafræðingur
  6. Hlynur Örn Ásgeirsson, hugbúnaðarsérfræðingur
  7. Rannveig Elíasdóttir, hjúkrunarfræðingur
  8. Jóhannes Óli Sveinsson, nemi
  9. Valdís Anna Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
  10. Sigríður Stefánsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi,
  11. Orri Kristjánsson, sérfræðingur
  12. Unnar Jónsson, forstöðumaður
  13. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, fyrrverandi alþingismaður
  14. Sveinn Arnarsson, byggðafræðingur
  15. Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor
  16. Reynir Antonsson, stjórnmálafræðingur
  17. Hekla Sólbjörg Gunnarsdóttir, nemi
  18. Heimir Haraldsson, náms- og starfsráðgjafi
  19. Margrét Kristín Helgadóttir, lögfræðingur
  20. Jón Ingi Cæsarsson, formaður Póstmannafélags Íslands
  21. Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari
  22. Hreinn Pálsson, lögmaður



Fleiri fréttir

Sjá meira


×