Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun.
Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu gaf Ingunn sniðugt ráð fyrir þá sem nota varaliti. Ráðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum á Lífinu á Vísi.
Þættirnir Snyrtiborðið með HI beauty eru sýndir á miðvikudögum á Lífinu á Vísi.
Í Snyrtiborðinu í þessari viku kíktu þær Ingunn og Heiður í heimsókn til fagurkerans og kökusnillingsins Lindu Ben.