Nýr miðvörður Víkings um veðrið á Íslandi: „Getur bara orðið betra úr þessu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2022 18:35 Oliver Ekroth, nýjasti leikmaður Víkings. Vísir/Svava „Ég varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið. Er að spila í Evrópu á næstu leiktíð, unnu deild og bikar í fyrra og stefna á að verja þá í ár,“ sagði Oliver Ekroth, nýjasti liðsmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings við Vísi og Stöð 2 Sport eftir undirskrift í dag. Víkingur hefur verið í leit að miðverði undanfarnar vikur og mánuði eftir að Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason lögðu skóna á hilluna eftir magnað tímabil í fyrra. Eftir að hafa sótt Kyle McLagan frá Fram þá var Oliver Ekroth sóttur til Svíþjóðar en um er að ræða reynslumikinn leikmann sem hefur spilað í sænsku úrvalsdeildinni undnafarin ár. „Veðrið var fallegt í gær, sólin skein og ég sá fínan leik (Víkingur vann Val 3-1 í Lengjubikarnum). Í dag er smá vindur, snjór og rigning svo ég hef séð báðar hliðar Íslands til þessa. Það getur bara orðið betra úr þessu,“ sagði Ekroth kíminn en veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska í dag. „Ég veit að það eru nokkrir sænskir leikmenn að spila hér á landi, ég hitti einn út í búð í gær svo við vitum af hvor öðrum. Annars hef ég heyrt að þetta sé góð deild sem er að vaxa ört.“ „Ég hef heyrt að mörg lið séu að festa kaup á leikmönnum erlendis frá og stefna á að berjast um meistaratitilinn svo þetta ætti að verða gott ár,“ sagði Ekroth aðspurður hvort hann hefði einhverja vitneskju um íslensku deildina. Viðtalið við Ekroth má sjá í heild sinni hér að neðan en það er á ensku. Klippa: Varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Víkingur hefur verið í leit að miðverði undanfarnar vikur og mánuði eftir að Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason lögðu skóna á hilluna eftir magnað tímabil í fyrra. Eftir að hafa sótt Kyle McLagan frá Fram þá var Oliver Ekroth sóttur til Svíþjóðar en um er að ræða reynslumikinn leikmann sem hefur spilað í sænsku úrvalsdeildinni undnafarin ár. „Veðrið var fallegt í gær, sólin skein og ég sá fínan leik (Víkingur vann Val 3-1 í Lengjubikarnum). Í dag er smá vindur, snjór og rigning svo ég hef séð báðar hliðar Íslands til þessa. Það getur bara orðið betra úr þessu,“ sagði Ekroth kíminn en veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska í dag. „Ég veit að það eru nokkrir sænskir leikmenn að spila hér á landi, ég hitti einn út í búð í gær svo við vitum af hvor öðrum. Annars hef ég heyrt að þetta sé góð deild sem er að vaxa ört.“ „Ég hef heyrt að mörg lið séu að festa kaup á leikmönnum erlendis frá og stefna á að berjast um meistaratitilinn svo þetta ætti að verða gott ár,“ sagði Ekroth aðspurður hvort hann hefði einhverja vitneskju um íslensku deildina. Viðtalið við Ekroth má sjá í heild sinni hér að neðan en það er á ensku. Klippa: Varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira