Nýr miðvörður Víkings um veðrið á Íslandi: „Getur bara orðið betra úr þessu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2022 18:35 Oliver Ekroth, nýjasti leikmaður Víkings. Vísir/Svava „Ég varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið. Er að spila í Evrópu á næstu leiktíð, unnu deild og bikar í fyrra og stefna á að verja þá í ár,“ sagði Oliver Ekroth, nýjasti liðsmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings við Vísi og Stöð 2 Sport eftir undirskrift í dag. Víkingur hefur verið í leit að miðverði undanfarnar vikur og mánuði eftir að Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason lögðu skóna á hilluna eftir magnað tímabil í fyrra. Eftir að hafa sótt Kyle McLagan frá Fram þá var Oliver Ekroth sóttur til Svíþjóðar en um er að ræða reynslumikinn leikmann sem hefur spilað í sænsku úrvalsdeildinni undnafarin ár. „Veðrið var fallegt í gær, sólin skein og ég sá fínan leik (Víkingur vann Val 3-1 í Lengjubikarnum). Í dag er smá vindur, snjór og rigning svo ég hef séð báðar hliðar Íslands til þessa. Það getur bara orðið betra úr þessu,“ sagði Ekroth kíminn en veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska í dag. „Ég veit að það eru nokkrir sænskir leikmenn að spila hér á landi, ég hitti einn út í búð í gær svo við vitum af hvor öðrum. Annars hef ég heyrt að þetta sé góð deild sem er að vaxa ört.“ „Ég hef heyrt að mörg lið séu að festa kaup á leikmönnum erlendis frá og stefna á að berjast um meistaratitilinn svo þetta ætti að verða gott ár,“ sagði Ekroth aðspurður hvort hann hefði einhverja vitneskju um íslensku deildina. Viðtalið við Ekroth má sjá í heild sinni hér að neðan en það er á ensku. Klippa: Varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Víkingur hefur verið í leit að miðverði undanfarnar vikur og mánuði eftir að Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason lögðu skóna á hilluna eftir magnað tímabil í fyrra. Eftir að hafa sótt Kyle McLagan frá Fram þá var Oliver Ekroth sóttur til Svíþjóðar en um er að ræða reynslumikinn leikmann sem hefur spilað í sænsku úrvalsdeildinni undnafarin ár. „Veðrið var fallegt í gær, sólin skein og ég sá fínan leik (Víkingur vann Val 3-1 í Lengjubikarnum). Í dag er smá vindur, snjór og rigning svo ég hef séð báðar hliðar Íslands til þessa. Það getur bara orðið betra úr þessu,“ sagði Ekroth kíminn en veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska í dag. „Ég veit að það eru nokkrir sænskir leikmenn að spila hér á landi, ég hitti einn út í búð í gær svo við vitum af hvor öðrum. Annars hef ég heyrt að þetta sé góð deild sem er að vaxa ört.“ „Ég hef heyrt að mörg lið séu að festa kaup á leikmönnum erlendis frá og stefna á að berjast um meistaratitilinn svo þetta ætti að verða gott ár,“ sagði Ekroth aðspurður hvort hann hefði einhverja vitneskju um íslensku deildina. Viðtalið við Ekroth má sjá í heild sinni hér að neðan en það er á ensku. Klippa: Varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira