Buffon áfram í marki Parma þar til að hann verður 46 ára Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 17:30 Gianluigi Buffon eldist eins og gott rauðvín. Getty/Luca Amedeo Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta og hefur nú skrifað undir nýjan samning við Parma um að spila með liðinu til ársins 2024. Það þýðir að Buffon, sem er 44 ára gamall, ætlar sér að spila að minnsta kosti þar til að hann verður 46 ára. „Þetta er dásamlegur dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég vona að borgarbúar og allir stuðningsmennirnir gleðjist yfir þessu,“ sagði Buffon. Buffon gekk í raðir Parma, sem leikur í næstefstu deild Ítalíu, í fyrra og skrifaði undir samning til tveggja ára. Never ending story. Gianluigi Buffon has signed a new contract with Parma until June 2024, deal completed today. #BuffonGigi Buffon will be 46 by then. I can give my best, again and again - he said. @1913parmacalcio pic.twitter.com/LIWHmJp48l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 28, 2022 Hjá Parma hófst ævintýralegur ferill hans árið 1995 en Buffon var seldur fyrir metfé frá Parma til Juventus árið 2001 og lék þar í 17 ár. Hann lék eina leiktíð með PSG og aftur eina leiktíð með Juventus áður en hann sneri heim til Parma. Buffon lék 176 A-landsleiki áður en hann lagði landsliðshanskana á hilluna árið 2018. Hann á að baki 657 leiki í efstu deild Ítalíu, sem er met. Buffon vann 10 Ítalíumeistaratitla með Juventus, jafnvel þó að titlarnir sem teknir voru af félaginu 2005 og 2006 vegna mútugreiðslna séu ekki taldir með. Hann varð jafnframt franskur meistari með PSG 2019 auk þess að hafa unnið til fjölda fleiri verðlauna á ferlinum. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Það þýðir að Buffon, sem er 44 ára gamall, ætlar sér að spila að minnsta kosti þar til að hann verður 46 ára. „Þetta er dásamlegur dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég vona að borgarbúar og allir stuðningsmennirnir gleðjist yfir þessu,“ sagði Buffon. Buffon gekk í raðir Parma, sem leikur í næstefstu deild Ítalíu, í fyrra og skrifaði undir samning til tveggja ára. Never ending story. Gianluigi Buffon has signed a new contract with Parma until June 2024, deal completed today. #BuffonGigi Buffon will be 46 by then. I can give my best, again and again - he said. @1913parmacalcio pic.twitter.com/LIWHmJp48l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 28, 2022 Hjá Parma hófst ævintýralegur ferill hans árið 1995 en Buffon var seldur fyrir metfé frá Parma til Juventus árið 2001 og lék þar í 17 ár. Hann lék eina leiktíð með PSG og aftur eina leiktíð með Juventus áður en hann sneri heim til Parma. Buffon lék 176 A-landsleiki áður en hann lagði landsliðshanskana á hilluna árið 2018. Hann á að baki 657 leiki í efstu deild Ítalíu, sem er met. Buffon vann 10 Ítalíumeistaratitla með Juventus, jafnvel þó að titlarnir sem teknir voru af félaginu 2005 og 2006 vegna mútugreiðslna séu ekki taldir með. Hann varð jafnframt franskur meistari með PSG 2019 auk þess að hafa unnið til fjölda fleiri verðlauna á ferlinum.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira