FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 18:57 FIFA og UEFA hafa ákveðið að banna rússnesk lið frá keppnum á vegum sambandanna. Jakub Porzycki/Getty Images Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu. Mikil umræða hefur skapast í kringum lands- og félagslið Rússlands í öllum íþróttum frá því rússneski herinn réðst inn í Úkraínu á dögunum. Fyrr í dag gaf Knattspyrnusamband Íslands út að ekkert íslenskt landslið myndi spila við Rússland og þá vildi Alþjóða ólympíunefndin, IOC, banna þátttöku rússneskra og hvítrússneskra íþróttamanna vegna innrásarinnar. Nú hafa FIFA og UEFA gefið út að öll rússnesk landslið verði bönnum frá keppnum þangað til annað kemur í ljós. UEFA hefur gert slíkt hið sama. Það þýðir að Rússland fær ekki að taka þátt í umspilinu fyrir HM sem fram fer í mars. Þar átti Rússland að mæta Póllandi og sigurliðið myndi spila við annað hvort Tékkland eða Svíþjóð um sæti á HM sem fram fer í Katar undir lok árs. FIFA/UEFA suspend Russian clubs and national teams from all competitions https://t.co/Q2htzW3W9z pic.twitter.com/LFo1bUtqmm— FIFA Media (@fifamedia) February 28, 2022 Þá mun rússneska kvennalandsliðið ekki taka þátt á EM sem fram fer í sumar. Fótbolti FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Mikil umræða hefur skapast í kringum lands- og félagslið Rússlands í öllum íþróttum frá því rússneski herinn réðst inn í Úkraínu á dögunum. Fyrr í dag gaf Knattspyrnusamband Íslands út að ekkert íslenskt landslið myndi spila við Rússland og þá vildi Alþjóða ólympíunefndin, IOC, banna þátttöku rússneskra og hvítrússneskra íþróttamanna vegna innrásarinnar. Nú hafa FIFA og UEFA gefið út að öll rússnesk landslið verði bönnum frá keppnum þangað til annað kemur í ljós. UEFA hefur gert slíkt hið sama. Það þýðir að Rússland fær ekki að taka þátt í umspilinu fyrir HM sem fram fer í mars. Þar átti Rússland að mæta Póllandi og sigurliðið myndi spila við annað hvort Tékkland eða Svíþjóð um sæti á HM sem fram fer í Katar undir lok árs. FIFA/UEFA suspend Russian clubs and national teams from all competitions https://t.co/Q2htzW3W9z pic.twitter.com/LFo1bUtqmm— FIFA Media (@fifamedia) February 28, 2022 Þá mun rússneska kvennalandsliðið ekki taka þátt á EM sem fram fer í sumar.
Fótbolti FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira