Valieva bönnuð á HM en ekki vegna lyfjaneyslu Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2022 09:30 Kamila Valieva sýndi listir sínar á Vetrarólympíuleikunum í Peking þar sem að hún hefur ekki enn verið dæmd í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hún missti hins vegar af verðlaunum í einstaklingskeppni eftir röð mistaka, eftir að hafa verið undir óhemju miklu álagi á leikunum. Getty/Nikolay Muratkin Hin 15 ára gamla Kamila Valieva, sem vakti svo mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum í Peking í síðasta mánuði, verður ekki með á heimsmeistaramótinu í listhlaupi á skautum í Frakklandi síðar í þessum mánuði. Valieva féll á lyfjaprófi í desember en hefur ekki enn verið úrskurðuð í keppnisbann vegna þess. Ástæðan fyrir því að hún fær ekki að keppa á HM er sú að hún er rússnesk. Alþjóða skautasambandið hefur gefið út að keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að keppa á mótum á vegum sambandsins, vegna stríðsins í Úkraínu. Hvíta-Rússland hefur sýnt innrás Rússa í Úkraínu stuðning. Þetta þýðir að Valieva, sem af flestum var álitin sigurstranglegust á HM, Ólympíumeistarinn Anna Shcherbakova og silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Alexandra Trusova, missa allar af heimsmeistaramótinu. Alþjóða skautasambandið fer með aðgerðum sínum eftir tilmælum alþjóða ólympíunefndarinnar líkt og flest alþjóðleg íþróttasambönd hafa gert, með því að banna Rússum að keppa á alþjóðlegum mótum á meðan á innrásinni í Úkraínu stendur. Skautaíþróttir Tengdar fréttir Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22. febrúar 2022 08:31 Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18. febrúar 2022 13:31 Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18. febrúar 2022 10:31 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Körfubolti West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Amman fékk að hitta Steph Curry Körfubolti Skagamenn upp í Bónus deild karla Körfubolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn „Náðum í gildin okkar aftur varnarlega“ Sport Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Körfubolti Fleiri fréttir Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga „Náðum í gildin okkar aftur varnarlega“ Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Engir Íslendingar en samt ekkert vandmál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Cadillac verður með lið í formúlu 1 Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Arnar Davíð mætir heitasta keilara heims Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Hætti sem landsliðsþjálfari eftir spurningar um kókaínbrot Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Tæpur einn og hálfur milljarður í boði fyrir upplýsingar um Ólympíufara Ólympíumeistari í taekwondo ætlar að verða heimsmeistari í boxi Tveir níu pílna leikir á sama kvöldinu Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Valieva féll á lyfjaprófi í desember en hefur ekki enn verið úrskurðuð í keppnisbann vegna þess. Ástæðan fyrir því að hún fær ekki að keppa á HM er sú að hún er rússnesk. Alþjóða skautasambandið hefur gefið út að keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að keppa á mótum á vegum sambandsins, vegna stríðsins í Úkraínu. Hvíta-Rússland hefur sýnt innrás Rússa í Úkraínu stuðning. Þetta þýðir að Valieva, sem af flestum var álitin sigurstranglegust á HM, Ólympíumeistarinn Anna Shcherbakova og silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Alexandra Trusova, missa allar af heimsmeistaramótinu. Alþjóða skautasambandið fer með aðgerðum sínum eftir tilmælum alþjóða ólympíunefndarinnar líkt og flest alþjóðleg íþróttasambönd hafa gert, með því að banna Rússum að keppa á alþjóðlegum mótum á meðan á innrásinni í Úkraínu stendur.
Skautaíþróttir Tengdar fréttir Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22. febrúar 2022 08:31 Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18. febrúar 2022 13:31 Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18. febrúar 2022 10:31 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Körfubolti West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Amman fékk að hitta Steph Curry Körfubolti Skagamenn upp í Bónus deild karla Körfubolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn „Náðum í gildin okkar aftur varnarlega“ Sport Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Körfubolti Fleiri fréttir Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga „Náðum í gildin okkar aftur varnarlega“ Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Engir Íslendingar en samt ekkert vandmál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Cadillac verður með lið í formúlu 1 Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Arnar Davíð mætir heitasta keilara heims Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Hætti sem landsliðsþjálfari eftir spurningar um kókaínbrot Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Tæpur einn og hálfur milljarður í boði fyrir upplýsingar um Ólympíufara Ólympíumeistari í taekwondo ætlar að verða heimsmeistari í boxi Tveir níu pílna leikir á sama kvöldinu Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22. febrúar 2022 08:31
Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18. febrúar 2022 13:31
Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18. febrúar 2022 10:31
Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti