Ísland á lista Rússa yfir óvinveittar þjóðir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2022 12:22 Yfirvöld í Rússlandi eru ekki ánægð með stuðning Íslands við aðgerðir gegn Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Vísir/Vilhelm Ísland má finna á nýsamþykktum lista rússneskra stjórnvalda yfir ríki sem hafa beitt rússneska ríkinu, fyrirtækjum eða borgurum óvinveittum þvingunum. Á listanum má finna Bandaríkin, Kanada, öll aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, Úkraínu, Svartfjallaland, Sviss, Albaníu, Andorra, Ísland, Liechtenstein, Mónakó, Noreg, San Marino, Norður-Makedóníu, Japan, Suður-Kóreu, Ástralíu, eyjaklasann Míkrónesíu, Nýja-Sjáland, Singapore og Taívan. Rússneska fréttastofan TASS greinir frá þessu en ríkin á listanum hafa tekið þátt í efnahagslegum þvingunaraðgerðum gagnvart Rússlandi eftir að innrásin hófst inn í Úkraínu. Að sögn rússneskra yfirvalda verður stjórnvöldum og sveitarfélögum í landinu, rússneskum borgurum og fyrirtækjum, sem eru með gjaldeyrisskuldbindingar gagnvart aðilum í þessum löndum tímabundið heimilt að greiða þær í rúblum. Fyrir breytinguna í dag voru einungis tvö ríki á listanum: Bandaríkin og Tékkland. Þá var sendiráðum Rússlands óhemilt að ráða starfsmenn frá þessum ríkjum. Utanríkismál Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar“ „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar,“ sagði Gitanas Nauseda, forseti Litháen, við utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar þeir funduðu í dag. „Árás á einn er árás á alla,“ var svar Antony Blinken.Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Á listanum má finna Bandaríkin, Kanada, öll aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, Úkraínu, Svartfjallaland, Sviss, Albaníu, Andorra, Ísland, Liechtenstein, Mónakó, Noreg, San Marino, Norður-Makedóníu, Japan, Suður-Kóreu, Ástralíu, eyjaklasann Míkrónesíu, Nýja-Sjáland, Singapore og Taívan. Rússneska fréttastofan TASS greinir frá þessu en ríkin á listanum hafa tekið þátt í efnahagslegum þvingunaraðgerðum gagnvart Rússlandi eftir að innrásin hófst inn í Úkraínu. Að sögn rússneskra yfirvalda verður stjórnvöldum og sveitarfélögum í landinu, rússneskum borgurum og fyrirtækjum, sem eru með gjaldeyrisskuldbindingar gagnvart aðilum í þessum löndum tímabundið heimilt að greiða þær í rúblum. Fyrir breytinguna í dag voru einungis tvö ríki á listanum: Bandaríkin og Tékkland. Þá var sendiráðum Rússlands óhemilt að ráða starfsmenn frá þessum ríkjum.
Utanríkismál Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar“ „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar,“ sagði Gitanas Nauseda, forseti Litháen, við utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar þeir funduðu í dag. „Árás á einn er árás á alla,“ var svar Antony Blinken.Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Vaktin: „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar“ „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar,“ sagði Gitanas Nauseda, forseti Litháen, við utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar þeir funduðu í dag. „Árás á einn er árás á alla,“ var svar Antony Blinken.Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48