Bensínlítrinn kominn yfir 300 krónur á einni bensínstöð Olís Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2022 08:48 Bensínverð hefur hækkað umtalsvert síðustu vikurnar, ekki síst í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og hækkandi heimsmarkaðsverðs. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Bensínlítrinn kostar nú 302,80 krónur bensínstöð Olís í Hrauneyjum. Bensínverð hefur hækkað umtalsvert síðustu vikurnar, ekki síst í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og hækkandi heimsmarkaðsverðs. Á heimasíðum bensínfyrirtækjanna má sjá verð á 95 oktana bensíni og dísil og þar hefur glögglega sést hvernig verðið hefur hækkað nokkuð skarpt síðustu daga. Á vef Olís má sjá að 300 króna múrinn hafi verið rofinn í Hrauneyjum þar sem bensínlítrinn kostar nú 302,80 krónur og dísillítrinn 295,80 krónur. Lægsta verð Olís er að finna á Akureyri þar sem bensínlítrinn er á 288,90 krónur og dísillítrinn á 284,20 krónur. Algengasta verð á bensínstöðvum Olís eru 297,80 krónur á bensínlítrann og 290,80 fyrir dísillítrann. Hjá N1 er hæsta og jafnframt algengasta verðið 297,90 krónur fyrri bensínlítrann en 290,90 krónur fyrir dísilllítrann. Lægsta verðið er á sjálfsafgreiðslustöðvum N1 í Norðurhellu og Skógarlind þar sem bensín- og díslilítrinn kostar 264,90 krónur. Hjá Orkunni er hæsta og algengasta verðið 294,80 krónur fyrir bensínlítrann og 287,70 krónur fyrir dísillítrann. Lægsta verðið er 263,80 krónur fyrir bensínlítrann og 264,70 krónur fyrir dísillítrann á stöðvum við Dalveg í Kópavogi, Bústaðarveg í Reykjavík, Reykjavíkurveg í Hafnarfirði, Mýrarveg á Akureyri. Hjá Costco í Kauptúni, Garðabæ kostaði bensínlítrinn 255,90 krónur og dísillítrinn 254,90 krónur í morgun. Hjá Atlantsolíu er hæsta og algengasta verðið 298,90 krónur fyrir bensínlítrann og 292,90 krónur fyrir dísillítrann. Lægsta verð er að finna á stöðvunum við Sprengisand í Reykjavík, Kaplakrika í Hafnarfirði og Baldursnesi á Akureyri – 264,90 krónur fyrir bensínlítrann og sama verð fyrir dísillítrann. Hjá ÓB Bensíni er hæsta og algengasta verðið 294,90 krónur fyrir bensínlítrann og 287,80 krónur fyrir dísillítrann. Ódýrastur er bensínlítrinn 263,90 krónur á stöðvum ÓB við Hlíðarbraut á Akureyri, Arnarsmára, Bæjarlind og Hamraborg í Kópavogi og svo Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Ekki er tekið tillit til afsláttar til viðskiptavina bensínfélaganna. Bensín og olía Neytendur Rangárþing ytra Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sjá meira
Á heimasíðum bensínfyrirtækjanna má sjá verð á 95 oktana bensíni og dísil og þar hefur glögglega sést hvernig verðið hefur hækkað nokkuð skarpt síðustu daga. Á vef Olís má sjá að 300 króna múrinn hafi verið rofinn í Hrauneyjum þar sem bensínlítrinn kostar nú 302,80 krónur og dísillítrinn 295,80 krónur. Lægsta verð Olís er að finna á Akureyri þar sem bensínlítrinn er á 288,90 krónur og dísillítrinn á 284,20 krónur. Algengasta verð á bensínstöðvum Olís eru 297,80 krónur á bensínlítrann og 290,80 fyrir dísillítrann. Hjá N1 er hæsta og jafnframt algengasta verðið 297,90 krónur fyrri bensínlítrann en 290,90 krónur fyrir dísilllítrann. Lægsta verðið er á sjálfsafgreiðslustöðvum N1 í Norðurhellu og Skógarlind þar sem bensín- og díslilítrinn kostar 264,90 krónur. Hjá Orkunni er hæsta og algengasta verðið 294,80 krónur fyrir bensínlítrann og 287,70 krónur fyrir dísillítrann. Lægsta verðið er 263,80 krónur fyrir bensínlítrann og 264,70 krónur fyrir dísillítrann á stöðvum við Dalveg í Kópavogi, Bústaðarveg í Reykjavík, Reykjavíkurveg í Hafnarfirði, Mýrarveg á Akureyri. Hjá Costco í Kauptúni, Garðabæ kostaði bensínlítrinn 255,90 krónur og dísillítrinn 254,90 krónur í morgun. Hjá Atlantsolíu er hæsta og algengasta verðið 298,90 krónur fyrir bensínlítrann og 292,90 krónur fyrir dísillítrann. Lægsta verð er að finna á stöðvunum við Sprengisand í Reykjavík, Kaplakrika í Hafnarfirði og Baldursnesi á Akureyri – 264,90 krónur fyrir bensínlítrann og sama verð fyrir dísillítrann. Hjá ÓB Bensíni er hæsta og algengasta verðið 294,90 krónur fyrir bensínlítrann og 287,80 krónur fyrir dísillítrann. Ódýrastur er bensínlítrinn 263,90 krónur á stöðvum ÓB við Hlíðarbraut á Akureyri, Arnarsmára, Bæjarlind og Hamraborg í Kópavogi og svo Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Ekki er tekið tillit til afsláttar til viðskiptavina bensínfélaganna.
Bensín og olía Neytendur Rangárþing ytra Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sjá meira