Fundu hið týnda skip Ernest Shackleton 107 árum eftir að það sökk Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2022 14:54 Á myndum teymisins má sjá að skipið er mjög heillegt þar sem það hvílir á þriggja kílómetra dýpi á botni Weddell-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins. AP Vísindamenn hafa fundið og myndað flak Endurance, skip breska heimskautafarans Sir Ernest Shackletons, 107 árum eftir að það sökk. Flakið fannst á botni Weddel-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins, og þykir fundurinn einn sá merkasti í sögunni. Skipið brotnaði þar sem það var fast í hafís og sökk árið 1915 og sem varð til þess að Shackleton og föruneyti hans neyddust til að yfirgefa skipið fótgangandi og í smærri bátum. Neðansjávarmyndir sýna að Endurance virðist vera í mjög góðu ásigkomulagi eftir að hafa hvílt á hafsbotni í rúma öld. Skipið fannst á þriggja kílómetra dýpi, en margir hafa áður reynt að hafa uppi á hinu týnda skipi. Mensun Bound, sjávarfornleifafræðingur sem var hluti af teyminu sem fann skipið, segir að um fallegasta skipsflak úr viði að ræða sem hann hafi nokkurn tímann séð. Það hafi verið draumur hans á nærri fimmtíu ára ferli að hafa uppi á þessu skipi heimskaustsfarans fræga. Það var Falklands Maritime Heritage Trust sem stóð að leitinni og var notast við suður-afríska ísbrjótinn Agulhas II við leitina. Sjá myndir af flakinu og viðtöl við vísindamenn sem fundu skipið í spilaranum að neðan. Fornminjar Suðurskautslandið Vísindi Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Skipið brotnaði þar sem það var fast í hafís og sökk árið 1915 og sem varð til þess að Shackleton og föruneyti hans neyddust til að yfirgefa skipið fótgangandi og í smærri bátum. Neðansjávarmyndir sýna að Endurance virðist vera í mjög góðu ásigkomulagi eftir að hafa hvílt á hafsbotni í rúma öld. Skipið fannst á þriggja kílómetra dýpi, en margir hafa áður reynt að hafa uppi á hinu týnda skipi. Mensun Bound, sjávarfornleifafræðingur sem var hluti af teyminu sem fann skipið, segir að um fallegasta skipsflak úr viði að ræða sem hann hafi nokkurn tímann séð. Það hafi verið draumur hans á nærri fimmtíu ára ferli að hafa uppi á þessu skipi heimskaustsfarans fræga. Það var Falklands Maritime Heritage Trust sem stóð að leitinni og var notast við suður-afríska ísbrjótinn Agulhas II við leitina. Sjá myndir af flakinu og viðtöl við vísindamenn sem fundu skipið í spilaranum að neðan.
Fornminjar Suðurskautslandið Vísindi Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira