Níutíu prósent Íslendinga hlynnt móttöku flóttafólks frá Úkraínu Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2022 07:18 Í könnuninni segjast um sjötíu prósent aðspurðra vera á því að Evrópusambandið og NATO geri of lítið til að hjálpa Úkraínu. EPA Rúm níutíu prósent landsmanna eru hlynnt því að Ísland taki á móti flóttafólki frá Úkraínu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Svipað svarhlutfall fæst þegar spurt er um afstöðu til fjárhagsstuðnings þjóða heims við Úkraínu vegna innrásar Rússa. Þá eru sjötíu prósent aðspurðra á því að Evrópusambandið og NATO geri of lítið til að hjálpa Úkraínu. En þegar fólk er spurt hvort NATO ætti að senda her inn í Úkraínu kemur annað hljóð í strokkinn, innan við helmingur svarenda er á því að það ætti að gera og tæp fjörutíu prósent eru því andvíg. Í blaðinu segir einnig frá því að 49 prósent þeirra sem segjast kjósa Vinstri græna séu hlynnt aðild Íslands í NATO, 28 prósent segjast mótfallin og 23 prósent svöruðu „hvorki né“. Það hefur alla tíð verið á stefnuskrá flokksins að Ísland segi sig úr bandalaginu. Um könnunina segir að hún hafi verið gerð dagana 4. til 10. mars, netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtakið var 2.300 manns og svarhlutfallið 52 prósent. Skoðanakannanir Innrás Rússa í Úkraínu NATO Vinstri græn Flóttafólk á Íslandi Tengdar fréttir Hátt í helmingur hlynntur ESB-aðild Íslands og þriðjungur mótfallinn Hátt í helmingur landsmanna er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) en þriðjungur mótfallinn. Umtalsvert fleiri eru hlynntir ESB-aðild nú en þegar spurt var fyrir átta árum síðan. 10. mars 2022 10:20 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Svipað svarhlutfall fæst þegar spurt er um afstöðu til fjárhagsstuðnings þjóða heims við Úkraínu vegna innrásar Rússa. Þá eru sjötíu prósent aðspurðra á því að Evrópusambandið og NATO geri of lítið til að hjálpa Úkraínu. En þegar fólk er spurt hvort NATO ætti að senda her inn í Úkraínu kemur annað hljóð í strokkinn, innan við helmingur svarenda er á því að það ætti að gera og tæp fjörutíu prósent eru því andvíg. Í blaðinu segir einnig frá því að 49 prósent þeirra sem segjast kjósa Vinstri græna séu hlynnt aðild Íslands í NATO, 28 prósent segjast mótfallin og 23 prósent svöruðu „hvorki né“. Það hefur alla tíð verið á stefnuskrá flokksins að Ísland segi sig úr bandalaginu. Um könnunina segir að hún hafi verið gerð dagana 4. til 10. mars, netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtakið var 2.300 manns og svarhlutfallið 52 prósent.
Skoðanakannanir Innrás Rússa í Úkraínu NATO Vinstri græn Flóttafólk á Íslandi Tengdar fréttir Hátt í helmingur hlynntur ESB-aðild Íslands og þriðjungur mótfallinn Hátt í helmingur landsmanna er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) en þriðjungur mótfallinn. Umtalsvert fleiri eru hlynntir ESB-aðild nú en þegar spurt var fyrir átta árum síðan. 10. mars 2022 10:20 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Hátt í helmingur hlynntur ESB-aðild Íslands og þriðjungur mótfallinn Hátt í helmingur landsmanna er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) en þriðjungur mótfallinn. Umtalsvert fleiri eru hlynntir ESB-aðild nú en þegar spurt var fyrir átta árum síðan. 10. mars 2022 10:20