Gummi Ben og Hjálmar fengu tvo skemmtilega gesti í þáttinn í gær, þau Helgu Margréti Höskuldsdóttir, íþróttafréttakonu á RÚV, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.
Eitt atriði í þættinum í gær vakti athygli í gær og það var þegar Hjálmar Örn túlkaði skemmtilega týpu sem kölluð var hamskipta týpan í innanhúss bumbubolta.