„KR verður með í úrslitakeppninni“ Atli Arason skrifar 12. mars 2022 10:00 Björn Kristjánsson, leikmaður KR. Vísir/Bára KR tapaði fyrir Keflavík í framlengdum leik í gærkvöldi, 110-106. KR er í flókinni stöðu þar sem liðið er í níunda sæti með 16 stig en á þó leik til góða á Breiðablik sem er í áttunda sæti með sama stigafjölda. „þetta gæti litið betur út en það er bara eins og það er,“ sagði Björn Kristjánsson, leikmaður KR, í viðtali við Vísi. Síðustu fjórir leikir KR-inga í deildinni eru gegn Þór AK, Njarðvík, Val og Íslandsmeisturum Þór Þorlákshöfn. „Þetta er ekki staðan sem við eigum að vera á. KR verður með í úrslitakeppninni, sama hvað. Við eigum fjóra leiki eftir og við verðum að taka að minnsta kosti tvo. Við höfum fulla trú á því að við getum náð í úrslitakeppnina.“ Björn spilaði ekki leikinn gegn Keflavík vegna meiðsla. Hann verður þó kominn fljótlega aftur á leikvöllinn. „Ég er tognaður í mjöðminni, þetta kom upp í vikunni og þetta er sömu megin og ég fór í aðgerð í. Ég ætlaði mér að vera með í leiknum en svo rifnaði þetta upp á æfingu daginn fyrir leik og þetta varð svo bara verra og verra.“ Leikurinn sem KR á til góða er gegn Njarðvík, en sá leikur fer fram næsta mánudag. „Ég ætla að reyna að vera með í Njarðvík á mánudag en ég bara veit það ekki. Ef ég næ ekki Njarðvíkur leiknum þá verð ég með eftir bikar pásuna, annað kæmi mér á óvart,“ sagði Björn Kristjánsson, leikmaður KR. Subway-deild karla KR Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Körfubolti Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
„þetta gæti litið betur út en það er bara eins og það er,“ sagði Björn Kristjánsson, leikmaður KR, í viðtali við Vísi. Síðustu fjórir leikir KR-inga í deildinni eru gegn Þór AK, Njarðvík, Val og Íslandsmeisturum Þór Þorlákshöfn. „Þetta er ekki staðan sem við eigum að vera á. KR verður með í úrslitakeppninni, sama hvað. Við eigum fjóra leiki eftir og við verðum að taka að minnsta kosti tvo. Við höfum fulla trú á því að við getum náð í úrslitakeppnina.“ Björn spilaði ekki leikinn gegn Keflavík vegna meiðsla. Hann verður þó kominn fljótlega aftur á leikvöllinn. „Ég er tognaður í mjöðminni, þetta kom upp í vikunni og þetta er sömu megin og ég fór í aðgerð í. Ég ætlaði mér að vera með í leiknum en svo rifnaði þetta upp á æfingu daginn fyrir leik og þetta varð svo bara verra og verra.“ Leikurinn sem KR á til góða er gegn Njarðvík, en sá leikur fer fram næsta mánudag. „Ég ætla að reyna að vera með í Njarðvík á mánudag en ég bara veit það ekki. Ef ég næ ekki Njarðvíkur leiknum þá verð ég með eftir bikar pásuna, annað kæmi mér á óvart,“ sagði Björn Kristjánsson, leikmaður KR.
Subway-deild karla KR Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Körfubolti Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira