„Asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2022 18:46 Kyrie hvetur liðsfélaga sína áfram. Sarah Stier/Getty Images Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum. Irving er eins og margoft hefur komið fram óbólusettur. Það þýðir að samkvæmt reglugerðum í New York-borgar þá mátti hann ekki spila nágrannaslag Nets og Knicks en hann mátti sitja á fremsta bekk og horfa á leikinn. „Það er auðvitað asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila, er það ekki?“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, þá Sigurð Orra Kristjánsson, Hörð Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Líka bara að hann megi spila í öllum hinum 48-49 fylkjum Bandríkjanna. Er ekki eitt fylki í viðbót sem hann má ekki spila í? Af hverju? Ég skil þetta ekki. Ég skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið,“ sagði Hörður Unnsteinsson um þetta skrítna mál. „Ég held að það sé mjög líklegt að þetta sé ekki til þess fallið að ýta við rassinum á mönnum og breyta. Ég held frekar að menn setji hælana enn frekar í sandinn og tali um öryggi. Hef enn meiri áhyggjur af þessu nú ef eitthvað er,“ sagði Sigurður Orri um viðtal Kevins Durant. „Ég sé fyrir að áður en útsláttarkeppnin byrji verði þessi regla úr sögunni. Ég held að NBA-deildin tími ekki að missa Kyrie og þetta ofurlið út úr útsláttarkeppninni,“ sagði Tómas Steindórsson að endingu. Þetta ásamt svo miklu fleira verður til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 21.30 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Irving er eins og margoft hefur komið fram óbólusettur. Það þýðir að samkvæmt reglugerðum í New York-borgar þá mátti hann ekki spila nágrannaslag Nets og Knicks en hann mátti sitja á fremsta bekk og horfa á leikinn. „Það er auðvitað asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila, er það ekki?“ spurði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, þá Sigurð Orra Kristjánsson, Hörð Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Líka bara að hann megi spila í öllum hinum 48-49 fylkjum Bandríkjanna. Er ekki eitt fylki í viðbót sem hann má ekki spila í? Af hverju? Ég skil þetta ekki. Ég skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið,“ sagði Hörður Unnsteinsson um þetta skrítna mál. „Ég held að það sé mjög líklegt að þetta sé ekki til þess fallið að ýta við rassinum á mönnum og breyta. Ég held frekar að menn setji hælana enn frekar í sandinn og tali um öryggi. Hef enn meiri áhyggjur af þessu nú ef eitthvað er,“ sagði Sigurður Orri um viðtal Kevins Durant. „Ég sé fyrir að áður en útsláttarkeppnin byrji verði þessi regla úr sögunni. Ég held að NBA-deildin tími ekki að missa Kyrie og þetta ofurlið út úr útsláttarkeppninni,“ sagði Tómas Steindórsson að endingu. Þetta ásamt svo miklu fleira verður til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst venju samkvæmt klukkan 21.30 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skil ekki af hverju hann má koma inn í höllina en ekki stíga inn á gólfið Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum