Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Atli Arason skrifar 14. mars 2022 22:15 Veigar Áki Hlynsson Bára Dröfn Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik,“ sagði Veigar Áki, leikmaður KR, í viðtali við Vísi eftir leik. „Við spiluðum góða vörn og tókum fráköst. Í síðasta leik á móti Keflavík fengu þeir að taka of mörg sóknarfráköst. Við mættum til leiks í dag, sóttum fráköstin og hittum vel. Við spiluðum saman sem liðheild og þá er stemningin með okkur.“ Það hefur verið stígandi í spilamennsku KR undanfarið en þrátt fyrir það hafa sigurleikirnir ekki vera að detta með þeim. „Við áttum að vinna síðustu tvo leiki að okkar mati og við vorum í alvöru hættu á að missa af úrslitakeppninni. Þannig við komum bara hingað tilbúnir að vinna og spila sem lið.“ Eftir brösugt gengi framan af tímabili er KR nú með örlögin í eigin höndum með sigrinum í kvöld varðandi sæti í úrslitakeppninni. KR-ingar eru í áttunda sæti með 18 stig. „KR á alltaf að vera í úrslitakeppninni og við viljum vera þar. Það er bara markmiðið,“ bætti ákveðinn Veigar Áki við. Breiðablik er einungis tveimur stigum á eftir KR og halda áfram að anda ofan í hálsmál Vesturbæinga en Blikar eiga innbyrðis viðureignir gegn þeim svarthvítu. KR-ingar mega því ekki misstíga sig aftur en næsti leikur þeirra verður ekki auðveldur, gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn. „Við förum í þann leik til að vinna hann. Þeir fóru illa með okkur í fyrri leiknum og við ætlum að svara fyrir það og taka þá í þetta skipti,“ sagði Veigar Áki Hlynsson, leikmaður KR. Subway-deild karla KR Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik,“ sagði Veigar Áki, leikmaður KR, í viðtali við Vísi eftir leik. „Við spiluðum góða vörn og tókum fráköst. Í síðasta leik á móti Keflavík fengu þeir að taka of mörg sóknarfráköst. Við mættum til leiks í dag, sóttum fráköstin og hittum vel. Við spiluðum saman sem liðheild og þá er stemningin með okkur.“ Það hefur verið stígandi í spilamennsku KR undanfarið en þrátt fyrir það hafa sigurleikirnir ekki vera að detta með þeim. „Við áttum að vinna síðustu tvo leiki að okkar mati og við vorum í alvöru hættu á að missa af úrslitakeppninni. Þannig við komum bara hingað tilbúnir að vinna og spila sem lið.“ Eftir brösugt gengi framan af tímabili er KR nú með örlögin í eigin höndum með sigrinum í kvöld varðandi sæti í úrslitakeppninni. KR-ingar eru í áttunda sæti með 18 stig. „KR á alltaf að vera í úrslitakeppninni og við viljum vera þar. Það er bara markmiðið,“ bætti ákveðinn Veigar Áki við. Breiðablik er einungis tveimur stigum á eftir KR og halda áfram að anda ofan í hálsmál Vesturbæinga en Blikar eiga innbyrðis viðureignir gegn þeim svarthvítu. KR-ingar mega því ekki misstíga sig aftur en næsti leikur þeirra verður ekki auðveldur, gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn. „Við förum í þann leik til að vinna hann. Þeir fóru illa með okkur í fyrri leiknum og við ætlum að svara fyrir það og taka þá í þetta skipti,“ sagði Veigar Áki Hlynsson, leikmaður KR.
Subway-deild karla KR Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum