Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Sindri Sverrisson skrifar 15. mars 2022 16:31 Mikkel Hansen verður frá keppni í 4-6 vikur á mikilvægum tímapunkti handboltaleiktíðarinnar. Þjófar stálu skartgripum frá eiginkonu hans, Stephanie Gundelach, á föstudaginn. Getty Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. Franska félagið Paris Saint-Germain, sem Hansen spilar með, greindi frá því í gær að hann hefði gengist undir aðgerð á hægra hné og yrði frá keppni í 4-6 vikur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að hægra hnéð angrar þennan 34 ára gamla leikmann og hann fór einnig í aðgerð vegna meiðsla í því árið 2013. Ekki nóg með það heldur fóru tveir óprúttnir náungar ránshendi um hús þeirra Hansens og Gundelach í París á föstudagsmorgun, samkvæmt frétt L‘Equipe. Blaðið segir að þjófarnir hafi komist inn í húsið með því að ljúga því að þeir ættu að yfirfara framkvæmdir sem þar hafa verið í gangi. Gundelach mun ekki hafa grunað neitt vafasamt í fyrstu en síðar heyrðist grunsamlegur hávaði. Gundelach, sem hefur verið gift Hansen frá árinu 2020, fór yfir eigur sínar þegar þjófarnir voru farnir og komst að því að búið var að brjóta upp skartgripaskríni hennar. Þjófarnir tóku þá skartgripi sem þar voru, meðal annars verðmætt gullúr, en andvirði skartgripanna mun hafa numið 60.000 evrum eða um 8,7 milljónum króna. Franski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Franska félagið Paris Saint-Germain, sem Hansen spilar með, greindi frá því í gær að hann hefði gengist undir aðgerð á hægra hné og yrði frá keppni í 4-6 vikur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að hægra hnéð angrar þennan 34 ára gamla leikmann og hann fór einnig í aðgerð vegna meiðsla í því árið 2013. Ekki nóg með það heldur fóru tveir óprúttnir náungar ránshendi um hús þeirra Hansens og Gundelach í París á föstudagsmorgun, samkvæmt frétt L‘Equipe. Blaðið segir að þjófarnir hafi komist inn í húsið með því að ljúga því að þeir ættu að yfirfara framkvæmdir sem þar hafa verið í gangi. Gundelach mun ekki hafa grunað neitt vafasamt í fyrstu en síðar heyrðist grunsamlegur hávaði. Gundelach, sem hefur verið gift Hansen frá árinu 2020, fór yfir eigur sínar þegar þjófarnir voru farnir og komst að því að búið var að brjóta upp skartgripaskríni hennar. Þjófarnir tóku þá skartgripi sem þar voru, meðal annars verðmætt gullúr, en andvirði skartgripanna mun hafa numið 60.000 evrum eða um 8,7 milljónum króna.
Franski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti