Rússar sprengdu leikhús í Maríupól sem notað var sem neyðarskýli Smári Jökull Jónsson skrifar 16. mars 2022 17:52 Eyðileggingin í Maríupól er gríðarleg. Vísir/AP Sprengja lenti á leikhúsi í Maríupól í dag sem notað hefur verið sem neyðarskýli íbúa borgarinnar. Óttast er að mannfall sé mikið. Talið er að á bilinu 1000-1200 manns hafi verið í leikhúsinu þegar sprengjan féll en engar fregnir hafa borist af mannfalli. Talið er ólíklegt að um slys hafi verið að ræða en íbúar borgarinnar hafa leitað skjóls í leikhúsinu eftir að hafa flúið heimili sín. Russia dropped a bomb on a building of a drama theatre in Mariupol, where about a thousand people, including children, were sheltering. The number of casualties is unknown. Rescuers cannot work in the city because of constant bombardment. I don't have words left #SaveMariupol— Olga Tokariuk (@olgatokariuk) March 16, 2022 Hersveitir Rússa hafa setið um Maríupól í um tvær vikur og hafa gert linnulausar loft- og stórskotaliðsárásir á borgina. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir hafa varað við gífurlega slæmu ástandi í borginni og eru hundruð og jafnvel þúsundir almennra borgara sagðir hafa dáið. Multiple reports that Russian forces dropped a bomb on Mariupol drama theatre where (at least until yesterday) hundreds of people were taking refuge. If confirmed refugees were still inside, this would be potentially the worst civilian harm incident and an undisputable war crime. pic.twitter.com/sDfhHULLCM— Christo Grozev (@christogrozev) March 16, 2022 Í Vaktinni hér á Vísi er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum frá Úkraínu. Witnesses reported a huge bomb blast near the city s Donetsk regional theatre of drama in #Mariupol. We don t know if there are any survivors, one said. The bomb shelter is also covered with debris there are both adults and children there. #ukraine #war #Russia #invasion pic.twitter.com/GZpYouqc9t— Lorenzo Tondo (@lorenzo_tondo) March 16, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Talið er að á bilinu 1000-1200 manns hafi verið í leikhúsinu þegar sprengjan féll en engar fregnir hafa borist af mannfalli. Talið er ólíklegt að um slys hafi verið að ræða en íbúar borgarinnar hafa leitað skjóls í leikhúsinu eftir að hafa flúið heimili sín. Russia dropped a bomb on a building of a drama theatre in Mariupol, where about a thousand people, including children, were sheltering. The number of casualties is unknown. Rescuers cannot work in the city because of constant bombardment. I don't have words left #SaveMariupol— Olga Tokariuk (@olgatokariuk) March 16, 2022 Hersveitir Rússa hafa setið um Maríupól í um tvær vikur og hafa gert linnulausar loft- og stórskotaliðsárásir á borgina. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir hafa varað við gífurlega slæmu ástandi í borginni og eru hundruð og jafnvel þúsundir almennra borgara sagðir hafa dáið. Multiple reports that Russian forces dropped a bomb on Mariupol drama theatre where (at least until yesterday) hundreds of people were taking refuge. If confirmed refugees were still inside, this would be potentially the worst civilian harm incident and an undisputable war crime. pic.twitter.com/sDfhHULLCM— Christo Grozev (@christogrozev) March 16, 2022 Í Vaktinni hér á Vísi er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum frá Úkraínu. Witnesses reported a huge bomb blast near the city s Donetsk regional theatre of drama in #Mariupol. We don t know if there are any survivors, one said. The bomb shelter is also covered with debris there are both adults and children there. #ukraine #war #Russia #invasion pic.twitter.com/GZpYouqc9t— Lorenzo Tondo (@lorenzo_tondo) March 16, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira