Afinn sem fær meira að segja eiginkonuna til að senda sér fundarboð Rakel Sveinsdóttir skrifar 19. mars 2022 10:00 Valgeir Magnússon, eða Valli sport eins og við þekkjum hann, býr í Osló um þessar mundir. Þar er hann að byggja upp fyrirtækið Pipar\TBWA og The Engine fyrir Norðurlandamarkað. Þegar hann kemur til Íslands er hann fyrst og fremst í afahlutverkinu en í skipulagi er hann svo langt leiddur með Google dagatalið að meira að segja eiginkonan er beðin um að senda honum fundarboð. Við þekkjum Valgeir Magnússon flest betur sem Valla sport en Valli býr í Osló þar sem hann er að byggja upp Pipar\TBWA og The Engine fyrirtækið upp fyrir Norðurlandamarkað. Valli segist fyrst og fremst vera í afahlutverkinu þegar hann kemur til Íslands en svo langt leiddur viðurkennir hann sig vera í Google dagatalinu að meira að segja Silja konan hans er beðin um að senda honum fundarboð ef hún vill hitta hann eða bóka hann í afmæli, leikhús og aðra tímasetta viðburði. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Á milli klukkan hálf sjö og sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég byrja morguninn á kaldri sturtu og svo beint út á svalir að gera æfingar. Hlusta á góða tónlsit og labba svo í vinnuna sem er um 25 mínútna gangur frá Bygdøy Allé að skrifstounni í Majorstuen.“ Skrýtnasta áhugamál sem þú hefur átt? „Engin áhugamál eru skrítin en ég hef fengið mjög mörg áhugamál. Ég er dellukall og þá sérstaklega í íþróttum og áhættu- og útivistarsportum. Ég byrjaði að safna steinum þegar ég var krakki og ég er enn þannig að ef ég sé fallegan stein sting ég honum í vasann. Einnig fékk ég áhuga á landnámshænum fyrir nokkrum árum og nú á ég ásamt Kristni félaga mínum um 800 hænur og rekum við eggjabúið Landnámsegg í Hrísey.“ Valli er hörkunagli sem byrjar daginn á kaldri sturtu en fer síðan út á svalir til að gera æfingar. Þótt Valli sé í Osló vinnur hann að mótttöku flóttamanna til Íslands frá Úkraínu því á Íslandi nýtir Pipar\TBWA mötuneytið sitt á virkum kvöldum til að bjóða flóttafólki upp á frían mat og tækifæri til að hittast. Glöggir sjá skýra afstöðu Valla til Pútíns á ofangreindri mynd. Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? Helsta verkefnið þessa dagana er að byggja upp Pipra\TBWA í Noregi og The Engine um öll Norðurlönd. En þegar ég er á Íslandi þá er aðal verkefnið að vera afi. Ég á tvo afastráka sem ég reyni að fá að umgangast sem mest. Einnig er ég í hópi sem er vinna að því hvernig við skipuleggjum móttöku flóttamanna frá Úkraínu og því tengt höfum við breytt matsalnum í Pipar\TBWA á Íslandi í flóttamannamiðstöð með fríum mat mánudaga til fimmtudag frá klukkan sex til klukkan átta.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég er háður Google dagbókinni minni og lifi eftir henni. Ég er orðin svo klikkaður í þessu að ef Silja konan mín vill hitta mig eða segjir mér fá því að við séum boðin í afmæli þá bið ég hana að senda mér fundarboð. Leikhúsferðir, tónleikaferðir, flug. Allt er í Google dagbókinni. Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég reyni að vera klár í svefninn upp úr klukkan tíu og er helst sofnaður um klukkan ellefu. Þar sem ég ferðast mikið þá er svefninn mjög mikilvægur og að ná rútínu strax í nýju tímabelti.“ Kaffispjallið Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir „Amma mín á Akureyri gerði heimsins bestu kjötsúpu“ Með tvö lítil börn er ekki laust við að bensínið sé búið um tíuleytið á kvöldin segir Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarkona og sérfræðingur í nýsköpun sem um þessar mundir er í fæðingarorlofi. 12. mars 2022 10:00 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 Trúir því að einn daginn sigri B-týpurnar A-týpurnar Andrea Gunnarsdóttir er Data Engineer hjá fyrirtækinu Controlant og formaður Ungra athafnakvenna (UAK). 5. mars 2022 10:01 „Ég lærði ótrúlega mikið á því að fylgjast með Hillary Clinton vinna“ Margrét Hrafnsdóttir, framleiðandi og athafnakona, hefur verið búsett í Kaliforníu í Bandaríkjunum í áratugi. Þar rekur hún fyrirtæki þeirra hjóna og byrjar daginn um leið og sólin rís. 19. febrúar 2022 10:01 Nemó finnst forstjóri Haga hlaupa heldur hægt Það er enginn dagur eins í vinnunni segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga. Finnur er af sumum kallaður íþróttaálfur en hundinum Nemó finnst morgunlaupið þó heldur hægt. 5. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Viðskipti innlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Helgi ráðinn sölustjóri Viðskipti innlent „Reiðarhögg fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Sjá meira
Valli segist fyrst og fremst vera í afahlutverkinu þegar hann kemur til Íslands en svo langt leiddur viðurkennir hann sig vera í Google dagatalinu að meira að segja Silja konan hans er beðin um að senda honum fundarboð ef hún vill hitta hann eða bóka hann í afmæli, leikhús og aðra tímasetta viðburði. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Á milli klukkan hálf sjö og sjö.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég byrja morguninn á kaldri sturtu og svo beint út á svalir að gera æfingar. Hlusta á góða tónlsit og labba svo í vinnuna sem er um 25 mínútna gangur frá Bygdøy Allé að skrifstounni í Majorstuen.“ Skrýtnasta áhugamál sem þú hefur átt? „Engin áhugamál eru skrítin en ég hef fengið mjög mörg áhugamál. Ég er dellukall og þá sérstaklega í íþróttum og áhættu- og útivistarsportum. Ég byrjaði að safna steinum þegar ég var krakki og ég er enn þannig að ef ég sé fallegan stein sting ég honum í vasann. Einnig fékk ég áhuga á landnámshænum fyrir nokkrum árum og nú á ég ásamt Kristni félaga mínum um 800 hænur og rekum við eggjabúið Landnámsegg í Hrísey.“ Valli er hörkunagli sem byrjar daginn á kaldri sturtu en fer síðan út á svalir til að gera æfingar. Þótt Valli sé í Osló vinnur hann að mótttöku flóttamanna til Íslands frá Úkraínu því á Íslandi nýtir Pipar\TBWA mötuneytið sitt á virkum kvöldum til að bjóða flóttafólki upp á frían mat og tækifæri til að hittast. Glöggir sjá skýra afstöðu Valla til Pútíns á ofangreindri mynd. Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? Helsta verkefnið þessa dagana er að byggja upp Pipra\TBWA í Noregi og The Engine um öll Norðurlönd. En þegar ég er á Íslandi þá er aðal verkefnið að vera afi. Ég á tvo afastráka sem ég reyni að fá að umgangast sem mest. Einnig er ég í hópi sem er vinna að því hvernig við skipuleggjum móttöku flóttamanna frá Úkraínu og því tengt höfum við breytt matsalnum í Pipar\TBWA á Íslandi í flóttamannamiðstöð með fríum mat mánudaga til fimmtudag frá klukkan sex til klukkan átta.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég er háður Google dagbókinni minni og lifi eftir henni. Ég er orðin svo klikkaður í þessu að ef Silja konan mín vill hitta mig eða segjir mér fá því að við séum boðin í afmæli þá bið ég hana að senda mér fundarboð. Leikhúsferðir, tónleikaferðir, flug. Allt er í Google dagbókinni. Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég reyni að vera klár í svefninn upp úr klukkan tíu og er helst sofnaður um klukkan ellefu. Þar sem ég ferðast mikið þá er svefninn mjög mikilvægur og að ná rútínu strax í nýju tímabelti.“
Kaffispjallið Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir „Amma mín á Akureyri gerði heimsins bestu kjötsúpu“ Með tvö lítil börn er ekki laust við að bensínið sé búið um tíuleytið á kvöldin segir Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarkona og sérfræðingur í nýsköpun sem um þessar mundir er í fæðingarorlofi. 12. mars 2022 10:00 „Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00 Trúir því að einn daginn sigri B-týpurnar A-týpurnar Andrea Gunnarsdóttir er Data Engineer hjá fyrirtækinu Controlant og formaður Ungra athafnakvenna (UAK). 5. mars 2022 10:01 „Ég lærði ótrúlega mikið á því að fylgjast með Hillary Clinton vinna“ Margrét Hrafnsdóttir, framleiðandi og athafnakona, hefur verið búsett í Kaliforníu í Bandaríkjunum í áratugi. Þar rekur hún fyrirtæki þeirra hjóna og byrjar daginn um leið og sólin rís. 19. febrúar 2022 10:01 Nemó finnst forstjóri Haga hlaupa heldur hægt Það er enginn dagur eins í vinnunni segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga. Finnur er af sumum kallaður íþróttaálfur en hundinum Nemó finnst morgunlaupið þó heldur hægt. 5. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Viðskipti innlent Íhuga að sameina lífeyrissjóði Viðskipti innlent Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Viðskipti innlent Helgi ráðinn sölustjóri Viðskipti innlent „Reiðarhögg fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Sjá meira
„Amma mín á Akureyri gerði heimsins bestu kjötsúpu“ Með tvö lítil börn er ekki laust við að bensínið sé búið um tíuleytið á kvöldin segir Salóme Guðmundsdóttir, stjórnarkona og sérfræðingur í nýsköpun sem um þessar mundir er í fæðingarorlofi. 12. mars 2022 10:00
„Áður fyrr vaknaði ég alltaf klukkan fimm svo ég hefði tíma fyrir sex“ Bakarinn og sælkerinn Jóhannes Felixsson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann, sést lítið heima hjá sér þessa dagana enda í mörgu að snúast í rekstri á nýjum veitingastað, Felino. Jói segir frá skemmtilegri heimsókn Eiríks Haukssonar þegar hann var unglingur. 26. febrúar 2022 10:00
Trúir því að einn daginn sigri B-týpurnar A-týpurnar Andrea Gunnarsdóttir er Data Engineer hjá fyrirtækinu Controlant og formaður Ungra athafnakvenna (UAK). 5. mars 2022 10:01
„Ég lærði ótrúlega mikið á því að fylgjast með Hillary Clinton vinna“ Margrét Hrafnsdóttir, framleiðandi og athafnakona, hefur verið búsett í Kaliforníu í Bandaríkjunum í áratugi. Þar rekur hún fyrirtæki þeirra hjóna og byrjar daginn um leið og sólin rís. 19. febrúar 2022 10:01
Nemó finnst forstjóri Haga hlaupa heldur hægt Það er enginn dagur eins í vinnunni segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga. Finnur er af sumum kallaður íþróttaálfur en hundinum Nemó finnst morgunlaupið þó heldur hægt. 5. febrúar 2022 10:00