Þórdís Lóa leiðir Viðreisn í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2022 16:56 Frambjóðendur Viðreisnar í Reykjavík. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir mun leiða lista Viðreisnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Hún sigraði í prófkjöri flokksins en Pawel Bartoszek er í öðru sæti og Þórdís Jóna Sigurðardóttir í því þriðja. Efstu sætin voru valin í prófkjöri fyrr í mánuðinum. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík var svo samþykktur í dag. Það var gert á félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar en þar eiga sæti allir meðlimir flokksins í Reykjavík. „Þetta er öflugur listi sem sýnir breidd Viðreisnar í Reykjavík. Við erum búsett í öllum hverfum borgarinnar og með fjölbreytta reynslu. Við höfum því skarpa sýn á þarfir Reykvíkinga og munum halda áfram að beita okkur fyrir því að einfalda lífið í borginni og efla öll hverfi til að þar megi finna aukna þjónustu og atvinnulíf,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti listans, í tilkynningu. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Formaður borgarráðs Pawel Bartoszek - Borgarfulltrúi Þórdís Jóna Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Geir Finnsson - Framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir - Öryrki Erlingur Sigvaldason - Kennaranemi Emilía Björt Írisardóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík Samúel Torfi Pétursson - Verkfræðingur og skipulagsráðgjafi Anna Kristín Jensdóttir - Náms- og starfsráðgjafi Pétur Björgvin Sveinsson - Verkefnastjóri Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir - Forstöðukona Sverrir Kaaber - Fyrrverandi skrifstofustjóri Emma Ósk Ragnarsdóttir - Leiðbeinandi á leikskóla Arnór Heiðarsson - Aðstoðarskólastjóri Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar Einar Karl Friðriksson - Efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur Anna Margrét Einarsdóttir - Lýðheilsufræðingur Bóas Sigurjónsson - Framhaldsskólanemi Þuríður Pétursdóttir - Lögfræðingur Máni Arnarsson - Háskólanemi Reykjavík Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira
Efstu sætin voru valin í prófkjöri fyrr í mánuðinum. Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavík var svo samþykktur í dag. Það var gert á félagsfundi Reykjavíkurráðs Viðreisnar en þar eiga sæti allir meðlimir flokksins í Reykjavík. „Þetta er öflugur listi sem sýnir breidd Viðreisnar í Reykjavík. Við erum búsett í öllum hverfum borgarinnar og með fjölbreytta reynslu. Við höfum því skarpa sýn á þarfir Reykvíkinga og munum halda áfram að beita okkur fyrir því að einfalda lífið í borginni og efla öll hverfi til að þar megi finna aukna þjónustu og atvinnulíf,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti listans, í tilkynningu. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Formaður borgarráðs Pawel Bartoszek - Borgarfulltrúi Þórdís Jóna Sigurðardóttir - Framkvæmdastjóri Geir Finnsson - Framhaldsskólakennari og forseti Landssambands Ungmennafélaga Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir - Öryrki Erlingur Sigvaldason - Kennaranemi Emilía Björt Írisardóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar í Reykjavík Samúel Torfi Pétursson - Verkfræðingur og skipulagsráðgjafi Anna Kristín Jensdóttir - Náms- og starfsráðgjafi Pétur Björgvin Sveinsson - Verkefnastjóri Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir - Forstöðukona Sverrir Kaaber - Fyrrverandi skrifstofustjóri Emma Ósk Ragnarsdóttir - Leiðbeinandi á leikskóla Arnór Heiðarsson - Aðstoðarskólastjóri Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir - Háskólanemi og forseti Uppreisnar Einar Karl Friðriksson - Efnafræðingur og einkaleyfasérfræðingur Anna Margrét Einarsdóttir - Lýðheilsufræðingur Bóas Sigurjónsson - Framhaldsskólanemi Þuríður Pétursdóttir - Lögfræðingur Máni Arnarsson - Háskólanemi
Reykjavík Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Sjá meira