Djokovic aftur upp í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að mega ekki spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 15:01 Novak Djokovic mætti á EuroLeague leik með Rauðu Stjörnunni á dögunum en hann hefur ekki fengið að taka þátt í stóru mótunum sem eru með bólusetningarskyldu. Getty/Srdjan Stevanovic Serbinn Novak Djokovic er aftur kominn upp í efsta sæti heimslistans í tennis sem hann missti þegar hann fékk ekki taka þátt í opna ástralska meistaramótinu. Djokovic er í fyrsta sæti nýjasta heimslistans sem var gefinn út í morgun. Djokovic hefur ekki enn spilað tennisleik á árinu þökk sé stífni sinni að láta bólusetja sig. Hann hefur fyrir vikið ekki fengið þátttökurétt á mótum. BACK ON TOP @DjokerNole has officially risen back to No. 1 on the ATP rankings and is guaranteed to spend at least his record 362nd and 363rd career weeks there during Miami.Djokovic is currently scheduled to return to action in Monte Carlo in April.— TENNIS (@Tennis) March 21, 2022 Djokovic fékk því ekki að taka þátt í Indian Wells mótinu. Það voru aftur á móti ófarir annars tennisleikara sem hjálpuðu honum upp um sæti á heimslistanum. Rússinn Daniil Medvedev komst upp fyrir Djokovic en missti sætið aftur þökk sé slakri frammistöðu á Indian Wells. Medvedev tapaði fyrir Gael Monfils í þriðju umferðinni og þessi árangur dugaði ekki til að halda efsta sæti heimslistans. Medvedev náði að vera í efsta sætinu í þrjár vikur en þetta verður aftur á móti 362. vika Djokovic í toppsæti heimslistans sem er met. Hann hafði verið á toppnum í 79 daga þegar hann missti efsta sætið til Rússans. Tennis Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Sjá meira
Djokovic er í fyrsta sæti nýjasta heimslistans sem var gefinn út í morgun. Djokovic hefur ekki enn spilað tennisleik á árinu þökk sé stífni sinni að láta bólusetja sig. Hann hefur fyrir vikið ekki fengið þátttökurétt á mótum. BACK ON TOP @DjokerNole has officially risen back to No. 1 on the ATP rankings and is guaranteed to spend at least his record 362nd and 363rd career weeks there during Miami.Djokovic is currently scheduled to return to action in Monte Carlo in April.— TENNIS (@Tennis) March 21, 2022 Djokovic fékk því ekki að taka þátt í Indian Wells mótinu. Það voru aftur á móti ófarir annars tennisleikara sem hjálpuðu honum upp um sæti á heimslistanum. Rússinn Daniil Medvedev komst upp fyrir Djokovic en missti sætið aftur þökk sé slakri frammistöðu á Indian Wells. Medvedev tapaði fyrir Gael Monfils í þriðju umferðinni og þessi árangur dugaði ekki til að halda efsta sæti heimslistans. Medvedev náði að vera í efsta sætinu í þrjár vikur en þetta verður aftur á móti 362. vika Djokovic í toppsæti heimslistans sem er met. Hann hafði verið á toppnum í 79 daga þegar hann missti efsta sætið til Rússans.
Tennis Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Sjá meira