Ekki rétt að Ásbjörn sé sá markahæsti frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2022 12:31 Ásbirni Friðrikssyni vantar enn 489 mörk að ná markameti Valdimars Grímssonar sem skorað yfir 1900 mörk í efstu deild á sínum ferli. Samsett/Vilhelm Í gær tilkynntu FH-ingar að Ásbjörn Friðriksson sé orðinn markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi en þegar tölfræðin var skoðuð betur kom í ljós að FH-ingurinn öflugi á enn nokkuð langt í land með að taka metið. Valdimar Grímsson er langmarkahæsti leikmaður efstu deildar karla í handbolta og hefur verið það í meira en þrjá áratugi. Hann var sá fyrsti til að skora þúsund mörk í efstu deild vorið 1993 og endaði á því að skora 1.903 deildarmörk í efstu deild. Hér er aðeins verið að tala um mörk í deildarleikjum og mörk í úrslitakeppni eru talin sér og eru því ekki með í þessum tölum. Ásbjörn vantar því enn 489 mörk til að taka metið af Valdimari. Það eru líka fjórir aðrir leikmenn sem hafa skorað fleiri mörk en Ásbjörn í efstu deild. Uppfært: Það vantaði Halldór Ingólfsson á listann en það hefur nú verið lagfært. Bjarki Sigurðsson, fyrrum leikmaður Víkinga og Aftureldingar, er 346 mörkum á undan honum en það er styttra í það að Ásbjörn komist upp fyrir þá Sturlu Ásgeirsson og Sigurð Val Sveinsson. Sturla er 78 mörkum á undan honum og Ásbjörn vantar 47 mörk í að ná Sigurði Val Sveinssyni. Halldór Ingólfsson er aftur á móti í þriðja sæti listans á eftir þeim Valdimar og Bjarka en hann skoraði 1.648 mörk í efstu deild fyrir Gróttu og Hauka. Þeir leikmenn sem eru enn að spila og eru farnir að nálgast efstu menn eru þeir Einar Rafn Eiðsson hjá KA sem er kominn með 1.297 mörk og svo Björgvin Þór Hólmgeirsson hjá Stjörnunni sem er kominn með 1.292 mörk. Valdimar Grímsson skoraði langstærsta hluta marka sinna fyrir Val en hann lék einnig með KA, Selfossi, Stjörnunni og HK í efstu deild. Ásbjörn Friðriksson er á sínu sextánda tímabili í efstu deild og hefur skorað deildarmörkin sín 1.414 í 306 leikjum sem gera 4,6 mörk í leik. Ásbjörn lék fyrst með KA, þá með Akureyri og hefur spilað með FH frá árinu 2008 fyrir utan eitt tímabil í atvinnumennsku. Markahæstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi: 1. Valdimar Grímsson 1.903 mörk 2. Bjarki Sigurðsson 1.760 mörk 3. Halldór Ingólfsson 1.648 mörk 4. Sturla Ásgeirsson 1.492 mörk 5. Sigurður Valur Sveinsson 1.461 mark 6. Ásbjörn Friðriksson 1.414 mörk 7. Bjarni Fritzson 1.343 mörk 8. Valdimar Fannar Þórsson 1.338 mörk Olís-deild karla FH Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Valdimar Grímsson er langmarkahæsti leikmaður efstu deildar karla í handbolta og hefur verið það í meira en þrjá áratugi. Hann var sá fyrsti til að skora þúsund mörk í efstu deild vorið 1993 og endaði á því að skora 1.903 deildarmörk í efstu deild. Hér er aðeins verið að tala um mörk í deildarleikjum og mörk í úrslitakeppni eru talin sér og eru því ekki með í þessum tölum. Ásbjörn vantar því enn 489 mörk til að taka metið af Valdimari. Það eru líka fjórir aðrir leikmenn sem hafa skorað fleiri mörk en Ásbjörn í efstu deild. Uppfært: Það vantaði Halldór Ingólfsson á listann en það hefur nú verið lagfært. Bjarki Sigurðsson, fyrrum leikmaður Víkinga og Aftureldingar, er 346 mörkum á undan honum en það er styttra í það að Ásbjörn komist upp fyrir þá Sturlu Ásgeirsson og Sigurð Val Sveinsson. Sturla er 78 mörkum á undan honum og Ásbjörn vantar 47 mörk í að ná Sigurði Val Sveinssyni. Halldór Ingólfsson er aftur á móti í þriðja sæti listans á eftir þeim Valdimar og Bjarka en hann skoraði 1.648 mörk í efstu deild fyrir Gróttu og Hauka. Þeir leikmenn sem eru enn að spila og eru farnir að nálgast efstu menn eru þeir Einar Rafn Eiðsson hjá KA sem er kominn með 1.297 mörk og svo Björgvin Þór Hólmgeirsson hjá Stjörnunni sem er kominn með 1.292 mörk. Valdimar Grímsson skoraði langstærsta hluta marka sinna fyrir Val en hann lék einnig með KA, Selfossi, Stjörnunni og HK í efstu deild. Ásbjörn Friðriksson er á sínu sextánda tímabili í efstu deild og hefur skorað deildarmörkin sín 1.414 í 306 leikjum sem gera 4,6 mörk í leik. Ásbjörn lék fyrst með KA, þá með Akureyri og hefur spilað með FH frá árinu 2008 fyrir utan eitt tímabil í atvinnumennsku. Markahæstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi: 1. Valdimar Grímsson 1.903 mörk 2. Bjarki Sigurðsson 1.760 mörk 3. Halldór Ingólfsson 1.648 mörk 4. Sturla Ásgeirsson 1.492 mörk 5. Sigurður Valur Sveinsson 1.461 mark 6. Ásbjörn Friðriksson 1.414 mörk 7. Bjarni Fritzson 1.343 mörk 8. Valdimar Fannar Þórsson 1.338 mörk
Markahæstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi: 1. Valdimar Grímsson 1.903 mörk 2. Bjarki Sigurðsson 1.760 mörk 3. Halldór Ingólfsson 1.648 mörk 4. Sturla Ásgeirsson 1.492 mörk 5. Sigurður Valur Sveinsson 1.461 mark 6. Ásbjörn Friðriksson 1.414 mörk 7. Bjarni Fritzson 1.343 mörk 8. Valdimar Fannar Þórsson 1.338 mörk
Olís-deild karla FH Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti