Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Elísabet Hanna skrifar 25. mars 2022 16:30 Christina Ricci, Catherine Zeta Jones og Jenna Ortega fara allar með hlutverk í þáttunum. Samsett/David Livingston/Rich Fury/Jeremy Chan Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. Skemmtilegir leikarar Jenna Ortega hefur sést á skjánum meðal annars í Netflix þáttunum You, fjölskyldumyndinni Yes day og Jane the virgin. Catherine Zeta-Jones mun fara með hlutverk Morticia Addams og Luis Guzmán mun leika Gomez Addams. Tim Burton er þekktur fyrir fyrir sinn einstaka stíl og hefur meðal annars leikstýrt myndum á borð við Edward Scissorhands, Beetlejuice, Charlie and the Chocolate Factory, Corpse bride og Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street. Tim Burton er þekktur fyrir sinn einstaka stíl.Getty/Vittorio Zunino Celotto Vampírur, varúlfar og sírenur Þættirnir munu fylgja Wednesday þar sem hún fer í heimavistaskóla og kynnist nýju fólki og verum og lærir um leyndarmál sem tengjast fjölskyldunni hennar. Vampírur, varúlfar og sírenur munu koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Jenna Ortega (@jennaortega) Undirskriftalisti aðdáenda Christina Ricci sem lék Wednesday Addams á sínum tíma mun einnig snúa aftur í þáttunum og eru aðdáendur fjölskyldunnar sáttir með það eftir að þeir stofnuðu undirskriftarlista þegar þættirnir voru fyrst tilkynntir. Það er enn óljóst með hvaða hlutverk leikkonan mun fara en er það ný persóna sem ekki hefur sést í fjölskyldunni áður. View this post on Instagram A post shared by Christina Ricci (@riccigrams) Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00 Hugmyndir fyrir hrekkjavöku Hrekkavakan er í kvöld-ertu komin(n) með búning? 31. október 2014 12:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
Skemmtilegir leikarar Jenna Ortega hefur sést á skjánum meðal annars í Netflix þáttunum You, fjölskyldumyndinni Yes day og Jane the virgin. Catherine Zeta-Jones mun fara með hlutverk Morticia Addams og Luis Guzmán mun leika Gomez Addams. Tim Burton er þekktur fyrir fyrir sinn einstaka stíl og hefur meðal annars leikstýrt myndum á borð við Edward Scissorhands, Beetlejuice, Charlie and the Chocolate Factory, Corpse bride og Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street. Tim Burton er þekktur fyrir sinn einstaka stíl.Getty/Vittorio Zunino Celotto Vampírur, varúlfar og sírenur Þættirnir munu fylgja Wednesday þar sem hún fer í heimavistaskóla og kynnist nýju fólki og verum og lærir um leyndarmál sem tengjast fjölskyldunni hennar. Vampírur, varúlfar og sírenur munu koma við sögu. View this post on Instagram A post shared by Jenna Ortega (@jennaortega) Undirskriftalisti aðdáenda Christina Ricci sem lék Wednesday Addams á sínum tíma mun einnig snúa aftur í þáttunum og eru aðdáendur fjölskyldunnar sáttir með það eftir að þeir stofnuðu undirskriftarlista þegar þættirnir voru fyrst tilkynntir. Það er enn óljóst með hvaða hlutverk leikkonan mun fara en er það ný persóna sem ekki hefur sést í fjölskyldunni áður. View this post on Instagram A post shared by Christina Ricci (@riccigrams)
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00 Hugmyndir fyrir hrekkjavöku Hrekkavakan er í kvöld-ertu komin(n) með búning? 31. október 2014 12:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
Addams Family-stjarna látin Ken Weatherwax lést úr hjartaáfalli, 59 ára að aldri. 9. desember 2014 20:00