Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum heyrum við í Vilhjálmi Birgissyni nýkjörnum formanni SGS en formannskjöri lauk nú á tólfta tímanum.

Einnig tökum við stöðuna á ástandinu í Úkraínu og heyrum í náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofunni um skjálfta í Bárðarbungu en í morgun kom einn stór sem mældist 4,1 stig að stærð. 

Að endingu heyrum við í varaseðlabankastjóra en hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstakri íslenskri rafmynnt, sem gæti orðið framtíðin í greiðslumiðlun hér á landi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×