Stærri skjálfti í Bárðarbungu vegna kvikusöfnunar Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Atli Ísleifsson skrifa 25. mars 2022 11:42 Á vef Veðurstofunnar segir að skjálftinn hafi orðið um sjö kílómetrun norðnorðaustur af Bárðarbungu. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Skjálfti 4,1 að stærð varð í Bárðarbunguöskjunni klukkan 7:02 í morgun. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Náttúruvársérfræðingur segir skjálftann í morgun, og fyrri skjálftar á svæðinu á síðustu mánuðum, skýrast af kvikusöfnun. Engin merki eru um gosóróa. Kristín Elísa Guðmundsdóttir, náttúruvárfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að það hafi ekki margir skjálftar mælst eftir þann stóra í morgun. „Ekki nema þrír og sá stærsti var 2,1 að stærð.“ Hún segir að frá því að eldgosinu lauk í Holuhrauni árið 2015, sem hafi komið úr Bárðarbungukerfinu, þá komi stöku sinnum skjálftar af þessari stærðargráðu í Bárðarbungu. „Það var einn stærri skjálfti sem var 22. febrúar. Hann var 4,7 að stærð þannig að við erum að fá skjálfta af svipaðri stærðargráðu og þetta alltaf af og til.“ Eruð þið að sjá einhverja kvikusöfnun? „Það er búið að vera síðan fljótlega eftir að eldgosinu lauk, að þá er búið að vera safnast saman kvika í Bárðarbungukerfinu og þetta er líklegast bara hluti af þeirri atburðarás,“ segir Kristín Elísa. Hún segir engin merki vera um gosóróa á svæðinu. Bárðarbunga Eldgos og jarðhræringar Þingeyjarsveit Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira
Kristín Elísa Guðmundsdóttir, náttúruvárfræðingur hjá Veðurstofunni, segir að það hafi ekki margir skjálftar mælst eftir þann stóra í morgun. „Ekki nema þrír og sá stærsti var 2,1 að stærð.“ Hún segir að frá því að eldgosinu lauk í Holuhrauni árið 2015, sem hafi komið úr Bárðarbungukerfinu, þá komi stöku sinnum skjálftar af þessari stærðargráðu í Bárðarbungu. „Það var einn stærri skjálfti sem var 22. febrúar. Hann var 4,7 að stærð þannig að við erum að fá skjálfta af svipaðri stærðargráðu og þetta alltaf af og til.“ Eruð þið að sjá einhverja kvikusöfnun? „Það er búið að vera síðan fljótlega eftir að eldgosinu lauk, að þá er búið að vera safnast saman kvika í Bárðarbungukerfinu og þetta er líklegast bara hluti af þeirri atburðarás,“ segir Kristín Elísa. Hún segir engin merki vera um gosóróa á svæðinu.
Bárðarbunga Eldgos og jarðhræringar Þingeyjarsveit Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira