Íslensku strákarnir náðu í gott stig í Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2022 22:15 Brynjólfur Darri Willumsson skoraði mark Íslands í kvöld. PETER ZADOR/GETTY IMAGES Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn ógnarsterku liði Portúgals ytra í undankeppni EM 2023 í kvöld. Íslenska landsliðið byrjaði vel og komst yfir á 17. mínútu leiksins, Brynjólfur DarriWillumsson með markið eftir frábæran undirbúning Valgeirs Lunddal Friðrikssonar. Sá síðarnefndi fékk boltann fyrir utan teig og tók á rás í átt að varnarmúr Portúgals. Hann fór framhjá einum, tveimur, þremur og náði í kjölfarið að koma boltanum fyrir markið. Markvörður Portúgals náði ekki að stöðva fyrirgjöfina og Brynjólfur Darri þrumaði boltanum í netið. Staðan 1-0 Íslandi í vil. Heimamönnum tókst hins vegar að jafna metin fyrir lok fyrri hálfleiks, Gonçalo Ramos – leikmaður Benfica – með markið og staðan 1-1 í hálfleik. Heimamenn sóttu án afláts í síðari hálfleik en tókst ekki að brjóta sterkbyggðan varnarmúr íslenska liðsins niður. Í þau fáu skipti sem leikmenn Portúgals komust nálægt marki þá sá Hákon Rafn Valdimarsson við þeim. Lokatölur 1-1 en fyrir leik kvöldsins hafði Portúgal unnið alla fimm leiki sína í undankeppninni og skorað 20 mörk án þess að fá á sig eitt. Virkilega sterkt stig hjá íslensku strákunum sem eru nú með átta stig eftir sex leiki. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Íslenska landsliðið byrjaði vel og komst yfir á 17. mínútu leiksins, Brynjólfur DarriWillumsson með markið eftir frábæran undirbúning Valgeirs Lunddal Friðrikssonar. Sá síðarnefndi fékk boltann fyrir utan teig og tók á rás í átt að varnarmúr Portúgals. Hann fór framhjá einum, tveimur, þremur og náði í kjölfarið að koma boltanum fyrir markið. Markvörður Portúgals náði ekki að stöðva fyrirgjöfina og Brynjólfur Darri þrumaði boltanum í netið. Staðan 1-0 Íslandi í vil. Heimamönnum tókst hins vegar að jafna metin fyrir lok fyrri hálfleiks, Gonçalo Ramos – leikmaður Benfica – með markið og staðan 1-1 í hálfleik. Heimamenn sóttu án afláts í síðari hálfleik en tókst ekki að brjóta sterkbyggðan varnarmúr íslenska liðsins niður. Í þau fáu skipti sem leikmenn Portúgals komust nálægt marki þá sá Hákon Rafn Valdimarsson við þeim. Lokatölur 1-1 en fyrir leik kvöldsins hafði Portúgal unnið alla fimm leiki sína í undankeppninni og skorað 20 mörk án þess að fá á sig eitt. Virkilega sterkt stig hjá íslensku strákunum sem eru nú með átta stig eftir sex leiki.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira