KÚNST: „Þessi stöðuga þörf til að gera eitthvað hefur skilað mér hvað mestum árangri“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. mars 2022 07:01 Myndlistarmaðurinn Árni Már Erlingsson er viðmælandi þessa þáttar af KÚNST. Hann rekur Gallery Port á Laugavegi 32 ásamt því að vinna af fullum krafti í myndlist sinni. Vilhelm Gunnarsson/Vísir Listamaðurinn Árni Már Erlingsson rekur Gallery Port á Laugavegi 32 og er með marga bolta á lofti. Hann er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. Tússpennar og spreybrúsar upphafið Áhugi hans á listsköpun kviknaði fyrst á unglingsárunum þar sem hann fékk útrás fyrir sköpunargleðinni með tússpenna og spreybrúsa við hönd. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en Árni Már setti upp sína fyrstu listasýningu í Hinu Húsinu rúmlega tvítugur og eftir það var ekki aftur snúið. Alltaf að Viðbrögðin voru þeim mun meiri en hann hafði búist við og hefur myndlistin verið órjúfanlegur hluti af lífi hans allar götur síðan. Hann fór í kjölfarið og menntaði sig en lifaða reynslan og fjölbreyttu verkefnin hafa nýst honum vel. „Ástæðan fyrir því að ég er kominn á þann stað sem ég er í dag er síður menntun. Það er meira það að vera alltaf með þessa stöðugu þörf á að vera að gera eitthvað. Að þurfa alltaf að vera að, að búa til einhver verkefni, setja upp sýningar, að hafa eitthvað action. Það er það sem hefur skilað mér mestum árangri hugsa ég,“ segir Árni Már. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Árni Már Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Myndlist Menning Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Tússpennar og spreybrúsar upphafið Áhugi hans á listsköpun kviknaði fyrst á unglingsárunum þar sem hann fékk útrás fyrir sköpunargleðinni með tússpenna og spreybrúsa við hönd. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá en Árni Már setti upp sína fyrstu listasýningu í Hinu Húsinu rúmlega tvítugur og eftir það var ekki aftur snúið. Alltaf að Viðbrögðin voru þeim mun meiri en hann hafði búist við og hefur myndlistin verið órjúfanlegur hluti af lífi hans allar götur síðan. Hann fór í kjölfarið og menntaði sig en lifaða reynslan og fjölbreyttu verkefnin hafa nýst honum vel. „Ástæðan fyrir því að ég er kominn á þann stað sem ég er í dag er síður menntun. Það er meira það að vera alltaf með þessa stöðugu þörf á að vera að gera eitthvað. Að þurfa alltaf að vera að, að búa til einhver verkefni, setja upp sýningar, að hafa eitthvað action. Það er það sem hefur skilað mér mestum árangri hugsa ég,“ segir Árni Már. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Árni Már Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Myndlist Menning Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira