Shearer sá dýrasti miðað við gengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 07:01 Alan Shearer og hans tímamóta fagn. Shaun Botterill/Getty Images Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. Á vef The Ahtletic var nýverið farið yfir stærstu félagaskipti ensku úrvalsdeildarinnar og skoðað hvert verð leikmanna væri í dag. Ekki er farið eftir hefðbundnum reglum varðandi verðbólgu heldur var tekið saman breytingar á kaupverði leikmanna í samanburði við auglýsinga samninga og því um líkt. Nokkuð áhugavert er að skoða listann þar sem ýmsir leikmenn voru taldir ódýrir á sínum tíma en ef miða má við fjármagnið sem var til staðar á þeim tíma þá voru þeir leikmenn einfaldlega rándýrir. Alls á Man United fimm af tíu efstu kaupunum. Juan Sébastian Verón gekk í raðir Manchester United frá Lazio sumarið 2021. Hann væri næst dýrastur á eftir Shearer ef marka má listann. Man United borgaði þá 28,1 milljón punda en í dag væru það 155,4 milljónir. Veron í leik með Man United.Eddy LEMAISTRE/Getty Images Kaup Liverpool á Stan Collymore eru í þriðja sæti. Kaupverð hans samsvarar 132,9 milljónum punda í dag. Þar á eftir kemur Rio Ferdinand en hann gekk í raðir Man Utd ári eftir Veron. Liðið myndi eflaust borga þær 132,5 milljónir sem Rio ætti að kosta í dag þar sem því sárvantar miðvörð í hans gæðaflokki. Man United á einnig leikmanninn í 5. sæti en þar situr Paul Pogba. Kaupverð hans hefur hækkað nokkuð síðan Man Utd keypti hann 2016. Í dag væri verðið orðið sléttar 126 milljónir punda. Rio Ferdinand er tvívegis á top 10.EPA/AUDUN BRAASTAD Rio er einnig í 6. sæti en hann var dýrasti varnarmaður heims er Leeds United keypti hann af West Ham United. Í dag væru vistaskiptin metin á 124,9 milljónir punda. Þar á eftir koma kaup Man Utd á Wayne Rooney frá Everton (118,6 milljónir) og svo kaup félagsina á Dwight Yorke (118,2 milljónir punda. Dennis Bergkamp (Inter Milan til Arsenal, 117,3 milljónir) og Fernando Torres (Liverpool til Chelsea, 112,3 milljónir punda) eru svo í 9. og 10. sæti listans. Alls eru 100 félagaskipti skoðuð og koma sumir leikmenn fyrir oftar en einu sinni. Rio og Veron til að mynda. Sjá má listann í heild sinni á vef The Athletic. Dennis Bergkamp trúir ekki að hann hafi endað á top 10.EPA PHOTO EPA/GERRY PENNY Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira
Á vef The Ahtletic var nýverið farið yfir stærstu félagaskipti ensku úrvalsdeildarinnar og skoðað hvert verð leikmanna væri í dag. Ekki er farið eftir hefðbundnum reglum varðandi verðbólgu heldur var tekið saman breytingar á kaupverði leikmanna í samanburði við auglýsinga samninga og því um líkt. Nokkuð áhugavert er að skoða listann þar sem ýmsir leikmenn voru taldir ódýrir á sínum tíma en ef miða má við fjármagnið sem var til staðar á þeim tíma þá voru þeir leikmenn einfaldlega rándýrir. Alls á Man United fimm af tíu efstu kaupunum. Juan Sébastian Verón gekk í raðir Manchester United frá Lazio sumarið 2021. Hann væri næst dýrastur á eftir Shearer ef marka má listann. Man United borgaði þá 28,1 milljón punda en í dag væru það 155,4 milljónir. Veron í leik með Man United.Eddy LEMAISTRE/Getty Images Kaup Liverpool á Stan Collymore eru í þriðja sæti. Kaupverð hans samsvarar 132,9 milljónum punda í dag. Þar á eftir kemur Rio Ferdinand en hann gekk í raðir Man Utd ári eftir Veron. Liðið myndi eflaust borga þær 132,5 milljónir sem Rio ætti að kosta í dag þar sem því sárvantar miðvörð í hans gæðaflokki. Man United á einnig leikmanninn í 5. sæti en þar situr Paul Pogba. Kaupverð hans hefur hækkað nokkuð síðan Man Utd keypti hann 2016. Í dag væri verðið orðið sléttar 126 milljónir punda. Rio Ferdinand er tvívegis á top 10.EPA/AUDUN BRAASTAD Rio er einnig í 6. sæti en hann var dýrasti varnarmaður heims er Leeds United keypti hann af West Ham United. Í dag væru vistaskiptin metin á 124,9 milljónir punda. Þar á eftir koma kaup Man Utd á Wayne Rooney frá Everton (118,6 milljónir) og svo kaup félagsina á Dwight Yorke (118,2 milljónir punda. Dennis Bergkamp (Inter Milan til Arsenal, 117,3 milljónir) og Fernando Torres (Liverpool til Chelsea, 112,3 milljónir punda) eru svo í 9. og 10. sæti listans. Alls eru 100 félagaskipti skoðuð og koma sumir leikmenn fyrir oftar en einu sinni. Rio og Veron til að mynda. Sjá má listann í heild sinni á vef The Athletic. Dennis Bergkamp trúir ekki að hann hafi endað á top 10.EPA PHOTO EPA/GERRY PENNY
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira