„Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. apríl 2022 21:23 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ósáttur með liðið sitt eftir leik Vísir/Vilhelm Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. „Fyrri hálfleikur var góður og vorum við klaufar að hafa ekki verið með jafna stöðu í hálfleik. Í seinni hálfleik brotnuðum við, sóknarleikurinn hrundi og menn hættu að sækja á markið og þá komu tæknifeilarnir og því miður fórum við bara í skel og þau fáu skot sem við skutum á markið varði Björgvin Páll,“ sagði Gunnar Magnússon og bætti við að Afturelding hafi brotnað undan mótlætinu. Gunnar var afar svekktur með sóknarleikinn í seinni hálfleik þar sem Afturelding skoraði aðeins sex mörk á 28 mínútum. „Vörn Vals var góð en að sama skapi vorum við staðir og hættum að sækja á markið. Við framkvæmdum seinni hálfleik afar illa og þegar menn missa kjarkinn þá koma þessir tæknifeilar.“ „Við vorum skelfilegir í seinni hálfleik og þetta var með því slakasta sem ég hef séð.“ Gunnari fannst ekkert óeðlilegt að Valur hafi unnið leikinn miðað við á hvaða stað liðin eru en hann gat ekki sætt sig við hvernig Afturelding tapaði leiknum. „Frammistaðan í seinni hálfleik er áhyggjuefni fyrir mig og karakterinn í liðinu. Strákarnir vita að við erum fáliðaðir en það vantaði leiðtoga til að axla ábyrgð í þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon afar svekktur með seinni hálfleik Aftureldingar. Afturelding Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
„Fyrri hálfleikur var góður og vorum við klaufar að hafa ekki verið með jafna stöðu í hálfleik. Í seinni hálfleik brotnuðum við, sóknarleikurinn hrundi og menn hættu að sækja á markið og þá komu tæknifeilarnir og því miður fórum við bara í skel og þau fáu skot sem við skutum á markið varði Björgvin Páll,“ sagði Gunnar Magnússon og bætti við að Afturelding hafi brotnað undan mótlætinu. Gunnar var afar svekktur með sóknarleikinn í seinni hálfleik þar sem Afturelding skoraði aðeins sex mörk á 28 mínútum. „Vörn Vals var góð en að sama skapi vorum við staðir og hættum að sækja á markið. Við framkvæmdum seinni hálfleik afar illa og þegar menn missa kjarkinn þá koma þessir tæknifeilar.“ „Við vorum skelfilegir í seinni hálfleik og þetta var með því slakasta sem ég hef séð.“ Gunnari fannst ekkert óeðlilegt að Valur hafi unnið leikinn miðað við á hvaða stað liðin eru en hann gat ekki sætt sig við hvernig Afturelding tapaði leiknum. „Frammistaðan í seinni hálfleik er áhyggjuefni fyrir mig og karakterinn í liðinu. Strákarnir vita að við erum fáliðaðir en það vantaði leiðtoga til að axla ábyrgð í þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon afar svekktur með seinni hálfleik Aftureldingar.
Afturelding Íslenski handboltinn Olís-deild karla Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira